Fréttablaðið - 14.05.2022, Síða 56
kopavogur.is
Aðstoðarleikskólastjóri
í leikskólann Furugrund
Leikskólinn Furugrund er fjögurra deilda leikskóli í Fossvogsdalnum í Kópavogi. Í leikskólanum er mikill
mannauður, starfsmannaveltan er mjög lág og þar starfar hátt hlutfall leikskólakennara.
Helstu áherslur leikskólans eru: Að rækta með börnunum sjálfstæði og jákvæða sjálfsmynd. Markmiðið er
að börnin upplifi öryggi, virðingu, traust og hlýju í daglegu starfi. Frjáls leikur er í öndvegi ásamt skipulögðu
námi og starfi, s.s. leikfimi, jóga og útikennslu.
Leikskólinn hefur ítrekað verið þátttakandi í Erasmus+ Evrópuverkefnum. Í ár er leikskólinn þátttakandi í
verkefni þar sem áhersla er á lýðheilsu og heilbrigði.
Aðstoðarleikskólastjóri er staðgengill leikskólastjóra. Hann er leiðandi aðili í skipulagi faglegs starfs innan
leikskólans og tekur virkan þátt í stjórnun og umsjón starfsmannamála ásamt virku samstarfi við foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
· Reynsla af starfi og stjórnun í leikskóla
· Framhaldsnám í stjórnun eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi æskileg
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Fagleg forysta, sýn og vilji til nýbreytni og þróunar í leikskólastarfi
· Frumkvæði, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að ná árangri í starfi
· Góð tölvukunnátta
· Góð íslenskukunnátta og ritfærni
Umsóknarfrestur er til og með 29. maí 2022. Ráðið verður í stöðuna eftir samkomulagi.
Nánari upplýsingar um starfið má finna á ráðningarvef Kópavogsbæjar https://kopavogur.alfred.is/
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt í gegnum ráðningarkerfið Alfreð.
Nýtt ráðgjafar- og meðferðarteymi fyrir börn með geð- og þroskaraskanir og fjölskyldur þeirra
leitar eftir eftirfarandi fagaðilum til að taka þátt í spennandi uppbyggingu
geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn á landsvísu:
VIRÐING - SAMVINNA - FAGMENNSKA
Um er að ræða framtíðarstörf þar sem starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi.
Umsóknarfrestur er til og með 07.06.2022.
Nánari upplýsingar um störfin veitir Linda Kristmundsdóttir forstöðumaður
linda.kristmundsdottir@heilsugaeslan.is - 513 6620.
Sjá nánar á www.starfatorg.is og á www.heilsugaeslan.is undir laus störf.
VILTU TAKA ÞÁTT Í UPPBYGGINGU OG MÓTUN
NÝRRAR GEÐHEILSUMIÐSTÖÐVAR BARNA HJÁ HH?
Barnageðlækni eða barnalækni
Sálfræðingi
Hjúkrunarfræðingi
Félagsráðgjafa
Iðjuþjálfa
Fjölskyldufræðingi
Unnið er í þverfaglegri teymisvinnu. Um er að ræða ábyrgðarmikil og krefjandi störf
í spennandi starfsumhverfi þar sem áhersla er á nýsköpun og framþróun.
Geðheilsumiðstöð barna er miðstöð geðheilbrigðisþjónustu fyrir börn á landsvísu, staðsett innan
Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Miðstöðin sameinar starfsemi þriggja starfseininga innan heilsugæslunnar:
Þroska og hegðunarstöð, Geðheilsuteymi fjölskylduvernd og nýtt meðferðarteymi fyrir börn og unglinga.
Laus störf hjá Grundarfjarðarbæ
• Leikskólastjóri
• Störf á leikskóla
• Umsjón fasteigna og áhaldahús
• Starfsmaður á höfn
• Sumarstörf
• Upplýsingamiðstöð
Nánari upplýsingar á www.grundarfjordur.is
BÓKBINDARI
ÓSKAST
Bókbindari vanur vélavinnu
og annarri almennri bókbandsvinnu
óskast sem fyrst.
Upplýsingar og umsóknir
erlingur@litrof.is
Litróf
p r e n t s m i ð j a
Litróf
Litróf
p r e n t s m i ð j a
Litróf
p r e n t s m i ð j a
Sími 563 6000 · litrof@litrof.is · www.litrof.is
Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð
Litróf
Stafræn prentun
Sölumenn og skrifstofur eru á 2.hæð
Litróf
Stafræn prentun
Erum við
að leita
að þér?