Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 71

Fréttablaðið - 14.05.2022, Side 71
MENNTUNARSJÓÐUR Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur Auglýst er eftir umsóknum um styrki úr Menntunarsjóði Mæðrastyrks- nefndar Reykjavíkur Sjóðurinn er ætlaður þeim sem hyggja á nám á skólaárinu 2022-2023 Umsókn verður afgreidd þegar öll umbeðin gögn hafa borist og staðfesting hefur fengist á skólavist. Um er að ræða styrk til greiðslu skólagjalda (að ákveðnu hámarki), bókakaupa eða annars sem gerir umsækjanda kleift að stunda og ljúka námi. Umsóknarfrestur rennur út 20. júní 2022 Umsókn þarf að fylgja: - skattskýrsla síðasta árs - staðfesting á námsvist Umsóknareyðublað, úthlutunarreglur og allar nánari upplýsingar eru á heimasíðu Menntunarsjóðsins á vef Mæðrastyrksnefndar - www.maedur.is - og Facebook síðu Menntunarsjóðsins. Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sími 530 1400 www.rikiskaup.is Hönnun á breytingum og viðbyggingum á fangelsinu Litla-Hrauni Ríkiskaup f.h. Framkvæmdasýslunnar - Ríkiseigna óska eftir umsækjendum til að taka þátt í forvali á hönnun á breytingum á núverandi húsnæði og þrem nýbyggingum við fangelsið á Litla Hrauni. Forvalið er opið öllum hæfum umsækjendum. Að loknu forvali mun verkkaupi velja fimm fyrirtæki úr hópi hæfra umsækj- enda til þátttöku í lokuðu útboði. Þeir umsækjendur sem boðið verður að taka þátt í lokaða útboðinu munu vinna að gerð skissutillagna fyrir verkefnið í samráði við verkkaupa og notendur og að því loknu skila inn verðtilboði í fullnaðarhönnun á sínum tillögum ásamt deili- skipulagsgerð. Gert er ráð fyrir að greiða hverjum þeirra fimm sem þiggja boð um þátttöku kr. 2.000.000 fyrir skissu- tillögugerð og tilboðsgerð. Fullnaðarhönnun heildarverkefnisins snýr m.a. að eftirfarandi áföngum: • Gert er ráð fyrir að byggðar verði allt að þrjár nýjar byggingar á svæðinu. • Nýtt þjónustuhús með aðstöðu fyrir ráðgjafa og sálfræð- inga, aðstöðu fyrir aðila sem þjónusta fangelsið, gesta- móttöku, starfsmannaaðstöðu og fl. • Ný varðstofa milli fangelsisálma • Nýtt fjölnotahús á lóðinni. • Helstu breytingar og endurbætur verða á elsta húsinu þar sem m.a. ný kennsluaðstaða verður ásamt skrifstofu- álmu o.fl. Áætlaðar stærðir í verkefninu eru: Nýbyggingar fyrir starfsemina eru áætlaðar 1.300 fm Endurgerð á núverandi húsnæði 2.000 fm Lagfæringar á lóð og umhverfi með uppskiptingu svæða. Útboð á síðari stigum verða lokuð öðrum en þeim sem tekið hafa þátt í forvalinu og uppfyllt allar kröfur þess. Gögnin eru á útboðsvefnum www.Tendsign.is, útboðsnúmer 21698. Óski þátttakendur frekari upplýsinga má senda fyrirspurn í útboðskerfinu. FORVAL ÚTBOÐ URRIÐAHOLTSSKÓLI 2. ÁFANGI gardabaer.is GARÐABÆR AUGLÝSIR EFTIR TILBOÐUM Í VERKIÐ: URRIÐAHOLTSSKÓLI 2. ÁFANGI - UPPSTEYPA OG FULLNAÐARFRÁGANGUR HÚSS OG LÓÐAR. ÚTBOÐIÐ ER ALMENNT OPIÐ ÚTBOÐ. Urriðaholtsskóli í Garðabæ er nýr heildstæður skóli fyrir 1.- 10. bekk, ásamt 6 deilda leikskóla. Sambyggt skólanum verður jafnframt íþróttahús og sundlaug (3. áfangi). Byggingin er 2ja hæða skólabygging auk kjallara að hluta. 2. áfangi verður sambyggður við vesturgafl fyrri áfanga og að öllu leyti gerður eins og 1. áfangi. Staðsteyptur og einangraður að utan, klæddur álpanelum, með steyptu flötu, einangruðu, dúklögðu og tyrfðu þaki. Jarðvinnu vegna þessa áfanga er þegar lokið. Byggingunni skal skilað fullbúinni að utan sem innan 29. desember 2023. Tveimur heimasvæðum skal skila tilbúnum til notkunar 1. ágúst 2023. Hluta lóðarinnar skal skila fullfrágengnum 15. nóvember 2022. Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum sem eru rafræn og verða aðgengileg á vef Garðabæjar, gardabaer.is, mánudaginn 16. maí 2022 kl. 16:00. Opnunartími tilboða er 20. júní 2022 kl 11:00 á Bæjarskrifstofum Garðabæjar, Garðatorgi 7, 210 Garðabæ, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Tækni- og umhverfissvið Garðabæjar Við leiðum fólk saman hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 29LAUGARDAGUR 14. maí 2022
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.