Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 118

Fréttablaðið - 14.05.2022, Blaðsíða 118
frettabladid.is 550 5000 RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 2022 - 2025 Péturs Georgs Markan n Bakþankar Ég á minningu þar sem ég sit á teppinu fyrir framan sjónvarpið heima og horfi stjarfur á Höllu Margréti syngja lokalínurnar „einu sinni, einu sinni enn“, þannig að tíminn stóð í stað. Tók engan pípu- hatt og fór ekki fet, heldur starði ástfanginn, eins og ég, á þetta undur á sviðinu. Ég jafnaði mig síðan á ástinni en lagið heillar mig í hvert sinn sem ég heyri það. Það er þessi raunfallega og ljóðræna lýsing á stund sem tekur enda, sögðum orðum og ósögðum, nótt sem færir þögninni loksins frið. Í morgunsárinu yrkja fugl- arnir síðan nýjum degi ljóð. Í dag er kosið til bæjar- og sveitarstjórna í landinu. Ég var fenginn til að stýra sameiginlegum framboðsfundi í vikunni sem leið. Það eru þrír flokkar í sveitar- félaginu sem bjóða fram og góðleg spenna í samfélaginu. Fundurinn fór vel fram, líflegur, ástríðufullur – áhugasamur um nærsamfélag og nærþjónustu. Kjósendur í sókn og frambjóðendur vaskir í verkefnið. Allt eins og það á að vera. Þar sem ég sat og hlýddi á eina fyrirspurnina og svörin frá fram- boðunum þremur mundi ég allt í einu af hverju mér finnst sjálfum sveitarstjórnarmál vera meira heillandi en landsmál. Nú hef ég tekið sæti bæði á Alþingi og setið í sveitarstjórn, auk þess að stýra sveitarfélagi. Það er þessi nánd við kjósandann og ábyrgðin sem þú getur ekki vikið þér undan. Það er orðræðan sem er enn þá einlæg og blátt áfram – kannski örlítið hrá, ólíkt þeirri tilfinningalausu orða- bestun sem oft einkennir lands- pólitík. Það er kosið í dag um hækkandi sól, í söng og sveit – einu sinni, einu sinni enn. n Einu sinni, einu sinni enn Láttu áhyggjuleysið elta þig í sumar Kynntu þér enn betri húsvagnatryggingu Verslun opin 11-20 alla daga ̵ IKEA.is TILBOÐ © Inter IKEA System s B.V. 2022 ...fyrir hið ljúfa líf NÝTT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.