Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 40

Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 40
FSRE þróar og rekur aðstöðu á vegum ráðuneyta, stofnana og annarra ríkisaðila og gegnir með því mikilvægu hlutverki í þjónustu við borga rana. Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn með fjölbreyttan bakgrunn og byg- gjum saman á eftirfarandi gildum: FRAMSÝNI, SAMVINNA OG FAGMENNSKA. Eignasafn FSRE samanstendur af 530 þúsund m² húsnæðis í 380 eignum auk um 300 jarða og landsvæða. Um þessar mundir vinnum við að um 130 þróunarverkefnum sem snerta flest svið man nlífsins; s.s. heilbrigðis- og velferðarmál, men ningu, menntun, löggæslu, dómskerfi, náttúru og friðlýst svæði. Nánari upplýsingar má finna á www.fsre.is. Viltu móta framtíðina með okkur? UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 27. JÚNÍ 2022. Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Intellecta. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is). FSRE óskar eftir að ráða ábyrgan, metnaðarfullan og öflugan leiðtoga í starf upplýsinga- og skjalastjóra. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. UPPLÝSINGA- OG SKJALASTJÓRI FSRE óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að leiða ferla- umbætur og þróun nýs gæðakerfis í nýrri stofnun. Um fullt starf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem GÆÐASTJÓRI Helstu verkefni Menntunar- og hæfniskröfurMenntunar- og hæfniskröfur FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR • Ábyrgð og umsjón með þróun og uppbyggingu gæðakerfis stofnunarinnar. • Uppsetning rafrænna gæðaskjala og ferla í samstarfi við önnur svið. • Viðhald á gæðaskjölum, gæðaáætlun auk innri úttekta. • Regluleg rýni ferla og verklagsreglna ásamt umbótastarfi á sviði gæðamál. • Skipulagning og framkvæmd fræðslu um gæðamál. • Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda og starfsfólks. Helstu verkefni • Ábyrgð og umsjón með að upplýsinga- og skjalavistun FSRE sé í samræmi við lög og reglur. • Þróun skjalastefnu og mótun verklags við upplýsinga- og skjalavistun. • Þróun og uppbygging á upplýsinga- og skjalastjórnunarkerfi. • Skipulagning og framkvæmd fræðslu um upplýsinga- og skjalamál. • Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk varaðandi upplýsinga- og skjalavistun. • Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. af verk-, raunvísinda- eða tæknisviði. • Viðbótarmenntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur. • Þekking á rekstri gæðastjórnunarkerfa, mótun verkferla og innleiðingu er skilyrði. • Reynsla og þekking af verkefnastjórnun og skipulagningu umbótaverkefna er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Mjög góð tölvukunnátta og þekking á stafrænni þróun er kostur. • Háskólamenntun í upplýsingafræði eða önnur sambærileg menntun sem nýtist í starfi er skilyrði. • Þekking og reynsla af upplýsinga- og skjalastjórnun er skilyrði. • Þekking og reynsla af notkun rafrænna upplýsinga- og skjalastýringarkerfa er æskileg. • Þekking á WorkPoint er kostur. • Þekking á Microsoft skýjalausnum er kostur. • Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf. • Reynsla af stjórnun og eftirfylgni verkefna er kostur. FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160 VERKEFNASTJÓRI Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um starð á netfangið thor@rafmennt.is. Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk. Miðað er við að nýr starfsmaður hei störf í síðasta lagi 1. október. rafmennt.is RAFMENNT leitar að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við ákvæðisgrunn ra€ðnaðarins auk annarra starfa tengd endurmenntun félagsmanna. Starfssvið Hæfniskröfur Menntunarkröfur • Þjónusta ákvæðisgrunn rafiðnaðarins • Samskipti við notendur • Þróun og nýsköpun á ákvæðisvinnugrunni og öðrum þáttum sem tengjast endur- og símenntun • Handleiðsla og kennsla • Verkefni tengd gæðamálum • Þekking á ákvæðisvinnu og ákvæðisvinnugrunni rafiðna • Þekking á tilboðsgerð og iðnrekstri • Þekking á endur- og símenntun • Þekking á gæðakerfum og gæðastjórnun • Skipulagshæfni og fumkvæði í starfi • Reynsla af verkefnastjórnun • Góð samskiptahæfni • Góð almenn tölvukunnátta og góð Excel þekking • Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun • Sveinspróf í rafiðngrein • Meistarabréf og/eða önnur framhaldsmenntun í rafiðngreinum er kostur • Kennsluréttindi er kostur RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að uppfylla fræðsluþörf á sviði raðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma. Hjá RAFMENNT starfa tíu starfsmenn við ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.