Fréttablaðið - 11.06.2022, Blaðsíða 40
FSRE þróar og rekur aðstöðu á vegum
ráðuneyta, stofnana og annarra
ríkisaðila og gegnir með því mikilvægu
hlutverki í þjónustu við borga rana.
Við erum í dag rúmlega 60 starfsmenn
með fjölbreyttan bakgrunn og byg-
gjum saman á eftirfarandi gildum:
FRAMSÝNI, SAMVINNA OG
FAGMENNSKA.
Eignasafn FSRE samanstendur af
530 þúsund m² húsnæðis í 380
eignum auk um 300 jarða og landsvæða.
Um þessar mundir vinnum við að
um 130 þróunarverkefnum sem snerta
flest svið man nlífsins; s.s. heilbrigðis-
og velferðarmál, men ningu, menntun,
löggæslu, dómskerfi, náttúru og friðlýst
svæði.
Nánari upplýsingar má finna á
www.fsre.is.
Viltu móta framtíðina með okkur?
UMSÓKNARFRESTUR ER TIL OG MEÐ 27. JÚNÍ 2022. Nánari upplýsingar um störfin eru á heimasíðu Intellecta.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og ítarlegt kynningarbréf.
Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Hafdís Ósk Pétursdóttir (hafdis@intellecta.is).
FSRE óskar eftir að ráða ábyrgan, metnaðarfullan og öflugan
leiðtoga í starf upplýsinga- og skjalastjóra. Um fullt starf er að
ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
UPPLÝSINGA- OG SKJALASTJÓRI
FSRE óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að leiða ferla-
umbætur og þróun nýs gæðakerfis í nýrri stofnun. Um fullt starf
er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem
GÆÐASTJÓRI
Helstu verkefni
Menntunar- og hæfniskröfurMenntunar- og hæfniskröfur
FRAMKVÆMDASÝSLAN - RÍKISEIGNIR
• Ábyrgð og umsjón með þróun og uppbyggingu gæðakerfis
stofnunarinnar.
• Uppsetning rafrænna gæðaskjala og ferla í samstarfi við
önnur svið.
• Viðhald á gæðaskjölum, gæðaáætlun auk innri úttekta.
• Regluleg rýni ferla og verklagsreglna ásamt umbótastarfi á
sviði gæðamál.
• Skipulagning og framkvæmd fræðslu um gæðamál.
• Ráðgjöf og stuðningur til stjórnenda og starfsfólks.
Helstu verkefni
• Ábyrgð og umsjón með að upplýsinga- og skjalavistun FSRE
sé í samræmi við lög og reglur.
• Þróun skjalastefnu og mótun verklags við upplýsinga- og
skjalavistun.
• Þróun og uppbygging á upplýsinga- og skjalastjórnunarkerfi.
• Skipulagning og framkvæmd fræðslu um upplýsinga- og
skjalamál.
• Ráðgjöf og stuðningur við stjórnendur og starfsfólk varaðandi
upplýsinga- og skjalavistun.
• Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. af verk-, raunvísinda- eða
tæknisviði.
• Viðbótarmenntun á sviði verkefnastjórnunar er kostur.
• Þekking á rekstri gæðastjórnunarkerfa, mótun verkferla og
innleiðingu er skilyrði.
• Reynsla og þekking af verkefnastjórnun og skipulagningu
umbótaverkefna er kostur.
• Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
• Mjög góð tölvukunnátta og þekking á stafrænni þróun er kostur.
• Háskólamenntun í upplýsingafræði eða önnur sambærileg
menntun sem nýtist í starfi er skilyrði.
• Þekking og reynsla af upplýsinga- og skjalastjórnun er skilyrði.
• Þekking og reynsla af notkun rafrænna upplýsinga- og
skjalastýringarkerfa er æskileg.
• Þekking á WorkPoint er kostur.
• Þekking á Microsoft skýjalausnum er kostur.
• Ríkir samskiptahæfileikar, jákvætt og lausnamiðað viðhorf.
• Reynsla af stjórnun og eftirfylgni verkefna er kostur.
FRAMKVÆMDASÝSLAN
- RÍKISEIGNIR
Stórhöfða 27 • 110 Reykjavík • sími 540 0160
VERKEFNASTJÓRI
Umsóknir skulu sendar til framkvæmdastjóra sem veitir nánari upplýsingar um
starð á netfangið thor@rafmennt.is.
Umsókn um starð skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf.
Umsóknarfrestur er til og með 19. júní nk.
Miðað er við að nýr starfsmaður hei störf í síðasta lagi 1. október.
rafmennt.is
RAFMENNT leitar að lausnarmiðuðum verkefnastjóra til starfa við ákvæðisgrunn
raðnaðarins auk annarra starfa tengd endurmenntun félagsmanna.
Starfssvið Hæfniskröfur Menntunarkröfur
• Þjónusta ákvæðisgrunn rafiðnaðarins
• Samskipti við notendur
• Þróun og nýsköpun á ákvæðisvinnugrunni
og öðrum þáttum sem tengjast
endur- og símenntun
• Handleiðsla og kennsla
• Verkefni tengd gæðamálum
• Þekking á ákvæðisvinnu og
ákvæðisvinnugrunni rafiðna
• Þekking á tilboðsgerð og iðnrekstri
• Þekking á endur- og símenntun
• Þekking á gæðakerfum og gæðastjórnun
• Skipulagshæfni og fumkvæði í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun
• Góð samskiptahæfni
• Góð almenn tölvukunnátta og góð Excel þekking
• Gott vald á íslensku og ensku í tali og ritun
• Sveinspróf í rafiðngrein
• Meistarabréf og/eða önnur
framhaldsmenntun í rafiðngreinum
er kostur
• Kennsluréttindi er kostur
RAFMENNT hefur það hlutverk að bjóða fræðslu og styðja fræðslutengd verkefni með það að markmiði að
uppfylla fræðsluþörf á sviði raðnaðar og svara þannig þörfum atvinnulífsins á hverjum tíma.
Hjá RAFMENNT starfa tíu starfsmenn við ölbreytt störf sem snúa að menntun og endurmenntun félagsmanna.