Fréttablaðið - 11.06.2022, Page 41
Byggjum saman nýjan Landspítala
Nýr Landspítali ohf. (NLSH) eflir liðsheild sína á verkefnastofu félagsins við Hringbraut.
Nánari upplýsingar um störfin og NLSH má finna á www.intellecta.is. Fyrirspurnum svara Thelma Kristín Kvaran
(thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð
er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega.
NLSH tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis og innviða á nýjum Landspítala m.a. gatnagerðar
og lóðar við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila. Fjöldi ráðgjafa og verktaka starfar fyrir félagið.
Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is.
Leitað er að einstaklingum sem eru með háskólamenntun á sviði verk- og tæknifræði, hag- og viðskiptafræði eða aðra sambærilega menntun. Krafist er minnst sjö ára
reynslu á atvinnumarkaði af stjórnun eða virkri þátttöku í framkvæmda-, tækja- eða innkaupaverkefnum. Auk þess er kostur ef viðkomandi hafa þekkingu á verklegum
opinberum framkvæmdum eða innkaupaferlum og búnaði svo og reynslu af áætlunargerð, tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna.
Staðarverkfræðingur
Verkefnastjóri tækja og
búnaðar
Verkefnastjóri innkaupa
• Stýringu framkvæmda af hálfu verkkaupa
• Verkefnastjórnun og verkskipulagningu framkvæmdasamninga
• Áætlunar- og kostnaðareftirlit framkvæmdaverka
• Áhættugreiningu og áhættuvöktun framkvæmdaverka
• Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga
• Verkeftirlit og úttektir einstakra verka
• Faglega ráðgjöf varðandi innkaup til fagsviða NLSH
• Stefnumótun um innkaupaleiðir
• Samskipti og samvinnu við Ríkiskaup
• Gerð samninga um innkaup
• Framvinduáætlanir innkaupaverkefna
• Áhættumat á innkaupaverkefnum
• Verkefnastjórnun framkvæmdasamninga
• Áætlunar- og kostnaðareftirlit framkvæmdaverka
• Áhættugreiningu og áhættuvöktun framkvæmdaverka
• Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga
• Verkeftirlit og úttektir einstakra verka
• Þróun og vinnslu áætlana um lækninga- og rannsóknatæki og
almennan búnað
• Skilgreiningu búnaðarins með notendum og ráðgjöfum
• Umsjón með skráningu búnaðarins
• Aðkomu að stefnumótun um aðferðafræði við innkaup búnaðarins
Verkefnastjóri á
framkvæmdasviði
Við leitum að aðila til að annast m.a.: Við leitum að aðila til að annast m.a.:
Við leitum að aðila til að annast m.a.: Við leitum að aðila til að annast m.a.:
Helstu menntunar- og hæfniskröfur: