Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 41

Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 41
Byggjum saman nýjan Landspítala Nýr Landspítali ohf. (NLSH) eflir liðsheild sína á verkefnastofu félagsins við Hringbraut. Nánari upplýsingar um störfin og NLSH má finna á www.intellecta.is. Fyrirspurnum svara Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2022. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Allar umsóknir eru trúnaðarmál og verða nöfn umsækjenda ekki birt opinberlega. NLSH tekur m.a. þátt í verkefnastjórn á þróunar-, hönnunar- og framkvæmdaverkefnum vegna húsnæðis og innviða á nýjum Landspítala m.a. gatnagerðar og lóðar við Hringbraut. Félagið, sem er að fullu í eigu ríkisins, er í samstarfi við fjölmarga hagsmunaaðila. Fjöldi ráðgjafa og verktaka starfar fyrir félagið. Nánari upplýsingar um NLSH má finna á www.nlsh.is. Leitað er að einstaklingum sem eru með háskólamenntun á sviði verk- og tæknifræði, hag- og viðskiptafræði eða aðra sambærilega menntun. Krafist er minnst sjö ára reynslu á atvinnumarkaði af stjórnun eða virkri þátttöku í framkvæmda-, tækja- eða innkaupaverkefnum. Auk þess er kostur ef viðkomandi hafa þekkingu á verklegum opinberum framkvæmdum eða innkaupaferlum og búnaði svo og reynslu af áætlunargerð, tíma- og fjárhagslegri stýringu verkefna. Staðarverkfræðingur Verkefnastjóri tækja og búnaðar Verkefnastjóri innkaupa • Stýringu framkvæmda af hálfu verkkaupa • Verkefnastjórnun og verkskipulagningu framkvæmdasamninga • Áætlunar- og kostnaðareftirlit framkvæmdaverka • Áhættugreiningu og áhættuvöktun framkvæmdaverka • Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga • Verkeftirlit og úttektir einstakra verka • Faglega ráðgjöf varðandi innkaup til fagsviða NLSH • Stefnumótun um innkaupaleiðir • Samskipti og samvinnu við Ríkiskaup • Gerð samninga um innkaup • Framvinduáætlanir innkaupaverkefna • Áhættumat á innkaupaverkefnum • Verkefnastjórnun framkvæmdasamninga • Áætlunar- og kostnaðareftirlit framkvæmdaverka • Áhættugreiningu og áhættuvöktun framkvæmdaverka • Hönnunarrýni verklýsinga og teikninga • Verkeftirlit og úttektir einstakra verka • Þróun og vinnslu áætlana um lækninga- og rannsóknatæki og almennan búnað • Skilgreiningu búnaðarins með notendum og ráðgjöfum • Umsjón með skráningu búnaðarins • Aðkomu að stefnumótun um aðferðafræði við innkaup búnaðarins Verkefnastjóri á framkvæmdasviði Við leitum að aðila til að annast m.a.: Við leitum að aðila til að annast m.a.: Við leitum að aðila til að annast m.a.: Við leitum að aðila til að annast m.a.: Helstu menntunar- og hæfniskröfur:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.