Fréttablaðið - 11.06.2022, Side 57

Fréttablaðið - 11.06.2022, Side 57
viltu vinna með okkur? ÞjónustustjóriSérfræðingur í stafrænni þróun ELKO rekur 6 verslanir. Vinnustaðurinn er líflegur með góðum starfsanda og sterkri liðsheild. Markmið ELKO er að vera fyrirmyndarvinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, heilsu og öryggi starfsfólks. Fyrirtækið starfrækir ríka jafnréttisstefnu og vottaða jafnlaunastefnu. Við leitumst eftir framsæknum og drífandi leiðtoga í starf þjónustustjóra ELKO sem mun bera ábyrgð á upplifun og hámörkun þjónustustigs ásamt mótun og framkvæmd þjónustustefnu fyrirtækisins. Viðkomandi ber ábyrgð á rekstri þjónustusviðs, öllu skipulagi og samhæfingu ferla er lúta að þjónustu ásamt öðrum tengdum þáttum og yrði hluti af framkvæmdastjórn ELKO. Mikilvægt er að þjónustustjóri búi yfir hæfni í mannlegum samskiptum, faglegum vinnubrögðum, jákvæðni og hafi almennt gaman af því að umgangast fólk og takast á við erfið og krefjandi verkefni. Við leitumst eftir drífandi sérfræðingi í stafrænni þróun nýrra verkefna sem á auðvelt með að leysa úr flóknum verkefnum og fá fólk í lið með sér. Viðkomandi starfsmaður vinnur náið með viðskiptaþróunarstjóra í samþættingu stafrænna verkefna og ber ábyrgð á að móta og hrinda í framkvæmd stafrænni stefnu ELKO ásamt því að greina tækifæri og bæta úr stafrænum upplifunum. Viðkomandi þarf að hafa næmt auga fyrir tækifærum og hæfileika til að móta framtíðarsýn og forgangsraða verkefnum. Unnið er þvert á allar deildir fyrirtækisins ásamt samvinnu við utanaðkomandi þjónustuaðila. Nánari upplýsingar veita: Björn Másson mannauðsstjóri ELKO bjornm@festi.is Óttar Örn Sigurbergsson framkvæmdastjóri ELKO ottar@elko.is Umsóknarfrestur er til og með 26 júní. Hægt er lesa nánar um starfið og sækja um á: elko.is/storf Nánari upplýsingar veitir: Sófús Árni Hafsteinsson viðskiptaþróunarstjóri ELKO sofus@elko.is Umsóknarfrestur er til og með 26 júní. Hægt er lesa nánar um starfið og sækja um á: elko.is/storf MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: • Háskólapróf, samsvarandi starfsreynsla eða menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Skilningur á rekstri fyrirtækja • Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni • Samskiptahæfileikar og þjónustulund • Reynsla af verslunarstörfum er kostur • Frumkvæði og árangursdrifni • Leiðtogahæfileikar • Háskólapróf, samsvarandi starfsreynsla eða menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stefnumótun og þróun stafrænna lausna • Ástríða fyrir góðri notenda- og þjónustuupplifun • Reynsla af verkefnastjórnun og útdeilingu verkefna • Mikil færni í mannlegum samskiptum, jákvætt hugarfar, þjónustulund og frumkvæði 2022 VIÐ HJÁLPUM ÖLLUM AÐ NJÓTA ÓTRÚLEGRAR TÆKNI Þátttakandi í íslensku atvinnulífi í 50 ár RÁÐUM EHF • Sími 519 6770 www.radum.is • radum@radum.is Við ráðum Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar sniðnar að þörfum viðskiptavinarins.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.