Fréttablaðið - 11.06.2022, Síða 57
viltu vinna
með okkur?
ÞjónustustjóriSérfræðingur í
stafrænni þróun
ELKO rekur 6 verslanir. Vinnustaðurinn er líflegur með góðum starfsanda og sterkri liðsheild. Markmið ELKO er að vera
fyrirmyndarvinnustaður þar sem áhersla er lögð á þjálfun, jafnrétti, heilsu og öryggi starfsfólks. Fyrirtækið starfrækir
ríka jafnréttisstefnu og vottaða jafnlaunastefnu.
Við leitumst eftir framsæknum og drífandi leiðtoga í starf
þjónustustjóra ELKO sem mun bera ábyrgð á upplifun og
hámörkun þjónustustigs ásamt mótun og framkvæmd
þjónustustefnu fyrirtækisins. Viðkomandi ber ábyrgð á
rekstri þjónustusviðs, öllu skipulagi og samhæfingu ferla
er lúta að þjónustu ásamt öðrum tengdum þáttum og
yrði hluti af framkvæmdastjórn ELKO. Mikilvægt er að
þjónustustjóri búi yfir hæfni í mannlegum samskiptum,
faglegum vinnubrögðum, jákvæðni og hafi almennt
gaman af því að umgangast fólk og takast á við erfið og
krefjandi verkefni.
Við leitumst eftir drífandi sérfræðingi í stafrænni
þróun nýrra verkefna sem á auðvelt með að leysa úr
flóknum verkefnum og fá fólk í lið með sér. Viðkomandi
starfsmaður vinnur náið með viðskiptaþróunarstjóra í
samþættingu stafrænna verkefna og ber ábyrgð á að
móta og hrinda í framkvæmd stafrænni stefnu ELKO
ásamt því að greina tækifæri og bæta úr stafrænum
upplifunum. Viðkomandi þarf að hafa næmt auga fyrir
tækifærum og hæfileika til að móta framtíðarsýn og
forgangsraða verkefnum. Unnið er þvert á allar deildir
fyrirtækisins ásamt samvinnu við utanaðkomandi
þjónustuaðila.
Nánari upplýsingar veita:
Björn Másson
mannauðsstjóri ELKO
bjornm@festi.is
Óttar Örn Sigurbergsson
framkvæmdastjóri ELKO
ottar@elko.is
Umsóknarfrestur er til og með 26 júní.
Hægt er lesa nánar um starfið og sækja um á:
elko.is/storf
Nánari upplýsingar veitir:
Sófús Árni Hafsteinsson
viðskiptaþróunarstjóri ELKO
sofus@elko.is
Umsóknarfrestur er til og með 26 júní.
Hægt er lesa nánar um starfið og sækja um á:
elko.is/storf
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR:
• Háskólapróf, samsvarandi starfsreynsla eða
menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stjórnunarstörfum og mannaforráðum
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
• Skilningur á rekstri fyrirtækja
• Tölvukunnátta til að leysa dagleg verkefni
• Samskiptahæfileikar og þjónustulund
• Reynsla af verslunarstörfum er kostur
• Frumkvæði og árangursdrifni
• Leiðtogahæfileikar
• Háskólapróf, samsvarandi starfsreynsla eða
menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af stefnumótun og þróun stafrænna lausna
• Ástríða fyrir góðri notenda- og þjónustuupplifun
• Reynsla af verkefnastjórnun og útdeilingu verkefna
• Mikil færni í mannlegum samskiptum, jákvætt
hugarfar, þjónustulund og frumkvæði
2022
VIÐ HJÁLPUM ÖLLUM AÐ NJÓTA ÓTRÚLEGRAR TÆKNI
Þátttakandi
í íslensku
atvinnulífi
í 50 ár
RÁÐUM EHF • Sími 519 6770
www.radum.is • radum@radum.is
Við ráðum
Ráðum býður upp á ráðgjöf og ráðningar
sniðnar að þörfum viðskiptavinarins.