Skessuhorn


Skessuhorn - 08.06.2022, Side 17

Skessuhorn - 08.06.2022, Side 17
MIÐVIKUDAGUR 8. JÚNÍ 2022 17 SJÓMANNADAGURINN Á AKRANESI 1 2. JÚ NÍ DAGSKRÁ 13:00-14:00 Dorgveiðikeppni á Sementsbryggjunni í boði Frystihússins. Veitt verða verðlaun fyrir stærsta skinn, minnsta skinn, skrýtnasta skinn, yngsta keppandann og best klædda sjóarann.  14:00 Róðrakeppni í boði Nítjándu/Bistro & Grill, Garðavöllum 14:00-16:00 Götubitar á hjólum verða á hafnarsvæðinu. 14:00-16:00 Fjölskylduskemmtun á hafnarsvæðinu á boðstólnum verða m.a: Hoppukastalar, bátasmíði, lifandi skar í körum, vatnaboltar og ýmislegt eira. Félagar í Sjósportfélaginu Sigurfara verða sýnilegir á svæðinu og verða meðal annars með kajaka á oti sem hægt verður að reyna sig á. Björgunarfélagið verður með báta á sjó og Jón Gunnlaugsson björgunarbátur verður til sýnis. Félagar Björgunarfélagsins munu taka þátt í ængu með þyrluáhöfn Landhelgisgæslunnar, ef aðstæður leyfa. Björgunarfélagið verður með ýmislegt til sýnis. Blue Water Kayaks býður fólk velkomið til að prufa kajak eða SUP. Fyrir öryggi þá verður aldurstakmark á báta og SUP (10 ára +).  Fimleikadeild ÍA verður með varning til sölu. Nýjar upplýsingar verður að nna á viðburðadagatali á www.skagalif.is. Fjölskylduskemmtunin er í samstar við Fiskimóttakan á Akranesi Dagskrá birt með fyrirvara um breytingar  10:00 Minningarstund í Kirkjugarði Akraness við minnismerki um týnda sjómenn. 10:00-17:00 Opið á Byggðasafninu í Görðum – aðgangur ókeypis. Bingó ratleikur fyrir börn. 10:00-17:00 Opið verður hjá Eldsmiðum á Byggðasafninu - verið velkomin. 10:00-18:00 Opið í Guðlaugu við Langasand – aðgangur ókeypis. 10:00 Vant sjóbaðsfólk býður gestum og gangandi að taka sín fyrstu sundtök í sjó með leiðsögn. 11:00 Sjómannadagsmessa í Akraneskirkju. Blómsveigur lagður að minnismerki sjómanna á Akratorgi að lokinni athöfn. 12:00-16:00 Opið í Akranesvita – aðgangur ókeypis. 12:00 Hoppkeppni í boði Hopplands, Bakkatúni 5. Verðlaun verða veitt á fjölskylduskemmtuninni á hafnarsvæðinu sem fer fram kl.14-16. Veitt verða verðlaun fyrir frumlegasta og skemmtilegasta hoppið. Skráning á hopplandehf@gmail.com.  13:30-16:30 Kafsala í Jónsbúð við Akursbraut á vegum Slysavarnadeildar Lífar. Allir hjartanlega velkomnir. 13:30 Kellingar á sjómannadaginn - Söguganga með Kellingunum, gangan hefst á Akratorgi.   Skemmtiferðaskipið Le Bellot lagðist að bryggju við Norðurgarð í Grundarfirði rétt fyrir hádegi í gær, þriðjudag. Þetta markar upp- hafið að komu skemmtiferðaskipa til Grundarfjarðar þetta sumarið en alls eru skráðar 43 komur í sumar. Le Bellot mun koma reglulega við í sumar í hringferð sinni um landið. Skipið var smíðað 2020 og siglir undir frönskum fána. Skipið er um 9.900 brúttótonn og er 131 metri á lengd. tfk Sjómannadaginn ber upp á sunnu- daginn 12. júní í ár en í tilefni dagsins verða hátíðarhöld víðs vegar í sjávarbyggðum á Vestur- landi. Hátíðardagskrá verður á Akranesi, í Stykkishólmi, Snæ- fellsbæ og Grundarfirði. Dagur- inn er hátíðardagur sjómönnum til heiðurs en haldið hefur verið upp á hann á landsvísu síðan 1987. Sjómannadagsráð stendur fyrir hátíðahöldunum í flestum sjávar- þorpum landsins og eflaust mikil spenna í loftinu þar sem bæjarfé- lög hafa ekki haft möguleika á að halda veglega upp á daginn undan- farin tvö ár. Nú hafa bæjarfélög og sjómannadagskráð birt ólíkar og spennandi dagskrár og ættu allir að geta fundið eitthvað spennandi til að gera í tilefni dagsins. Stykkishólmur Í Stykkishólmi verður Skeljahá- tíðin haldin alla helgina en aðal- dagskráin fer fram á laugardaginn. Þar hefst dagskráin kl. 13:30 með skrúðgöngu frá Tónlistarskólan- um og niður á höfn. Þar verður í boði dorgveiðikeppni, tónlistarat- riði, reiptog, sjósund og veitinga- staðir Stykkishólms bjóða upp á mat. Dagurinn endar svo með bryggjuballi við höfnina með tríó- inu Kókos. Grundarfjörður Í Grundarfirði verður hátíðar- dagskrá frá fimmtudeginum 9. júní og út sunnudaginn 12. júní. Á laugardeginum verða aðalhá- tíðarhöldin á bryggjunni. Keppt verður í skemmtilegum þraut- um og hressing í boði á svæð- inu. Hátíðarsigling um fjörðinn að Melrakkaey á Runólfi SH en siglt verður stundvíslega af stað klukkan 12. Dagurinn endar svo á dansleik á Kaffi 59 með hljóm- sveitinni Blandi. Akranes Á Akranesi verður hátíðardagskrá sunnudaginn 12. júní. Aðgangur verður ókeypis að Byggðasafninu, í Guðlaugu og Akranesvita. Boð- ið verður upp á kennslu í sjósundi klukkan 10. Fjölskylduskemmtun verður svo á hafnarsvæðinu klukkan 14 til 16 en í boði verða hoppukast- Hátíðardagskrá Sjómannadagsins á Vesturlandi Frá sjómannadegi í Grundarfirði. Ljósm. úr safni tfk. Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins í Grundarfirði alar, bátasmíði, vatnaboltar og hægt að sjá lifandi fiska í körum. Einnig verður í boði að prófa kajak fyrir 10 ára og eldri, skoða björgunarbáta hjá Björgunarfélaginu ásamt ýmsu fleiru. Snæfellsbær Dagskrá Snæfellsbæjar stendur yfir alla helgina og hefst á skemmtisigl- ingu frá Rifi á föstudaginn klukk- an 19. Í kjölfarið fylgir grillveisla á bryggjunni þar sem einnig verða hoppukastalar. Dorgveiðikeppni hefst í Ólafsvík kl. 11 á laugar- daginn en hátíðardagskrá verður á höfninni í Rifi kl. 13. Þar verð- ur kappróður, flekahlaup, þrauta- keppni, reiptog og fleira en einnig verður hægt að gæða sér á fiskisúpu. Dagurinn endar svo á balli í Klifi. Á sunnudeginum verður Leikhópur- inn Lotta í Tröð kl. 15:30, hátíðar- dagskrá kl. 13 í Sjómannagarðinum á Hellissandi og í Ólafsvík. sþ

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.