Hugur og hönd


Hugur og hönd - 2021, Side 9

Hugur og hönd - 2021, Side 9
9HUGUR OG HÖND 2021 KAKALASKÁLI ANNA LILJA JÓNSDÓTTIR Vísu þessa orti Sigurður Hansen um dauða höfðingja Ásbirninga í Sturlungu, Kolbein unga. Hún er skorin á eitt listaverkanna í Kakalaskála. Árið 2018 birtist auglýsing til listamanna um þátttöku í verkefni um Þórð kakala. Auglýst var bæði innanlands og erlendis og 25. mars 2019 hófst mikið ævintýri. Þá tíndust til landsins erlendir listamenn og sameinuðust nokkrum íslenskum á verkstæðinu hjá listamanninum Jóni Adólf Steinólfssyni í Kópavogi. Hópurinn lagði síðan af stað norður í Skagafjörð, nánar tiltekið að Kringlu- mýri í Blönduhlíð en þar er Kakalaskáli, hið merka safn um Þórð kakala og væringar þær er skóku landið á 13. öld. Stofnandi safnsins, hugsjóna- maðurinn Sigurður Hansen, hafði fyrir nokkrum árum reist minnisvarða um Haugsnesbardaga á grundunum þar sem talið er að bardaginn hafi ÞAÐ FALLA SVERÐ OG FÖLNA BRÁR FRÆKNRA MANNA ÞVÍ ILLA GRÓA OPIN SÁR ÖRLAGANNA. Kakalaskáli. Ljósmynd: Tjarnargatan.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.