Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 22
22 – Sjómannablaðið Víkingur Stjórnarvöld í Englandi heimta það að togararnir sigli tvær ferðir á austurströndina, en hina þriðju ferðina mega þeir fara til vesturstrandarinnar. Við skulum athuga hvað þetta þýðir, og sleppa alveg öryggis- málunum, því að ég býst ekki við því að háttvirtur ráðherra hafi neinar áhyggjur út af þeim, því ekki lét hann þær í ljós. Með því að fara til austur- strandarinnar má gera ráð fyrir 4–5 dögum lengri ferð, ef allt gengur vel. En þar sem ferðin lengist þetta mikið, verður að ísa fiskinn betur, en það þýðir 20–30 prósent minna fiskmagn. Nú munu margir spyrja: hafa Englendingar svo mikinn fisk að þeir vilji tefja skipin sem mest? Sannleikurinn er sá, að fámenn fisk- salaklíka í Englandi mun hafa barið þetta í gegn. Við vorum staddir í Fleetwood í byrjun nóvember og urðum varir við þær æsingar, sem þar voru ríkjandi út af þessum kröfum, og ef ég færi að endur- taka allt sem þar var sagt viðvíkjandi þessum málum, þá er ég viss um að íslenzk stjórnarvöld mundu finna ástæðu til þess að geyma mig á Litla- Hrauni í nokkra mánuði, því athafnafrelsið í þessu elzta lýð- ræðisríki heimsins er nú þeim takmörkunum háð. Mér finnst að háttvirtur ráð- herra, ætti að afla sér upplýs- inga um það, hvað margir togarar frá Hull og Grímsby, sigli með fiskinn til Fleetwood, og snúa sér síðan að skipshöfn- unum á þeim og brýna fyrir þeim þegnskap til handa hinni fámennu fisksalaklíku í Englandi. En fari nú svo, að við sjó- menn verðum neyddir til þess að sigla á austurströndina, hvað hafa þá íslenzk stjórnarvöld gert til þess að auka öryggi okkar. Ekki getur maður séð þess merki, að þau hafi útvegað okkur rafmagns- „kabal“, til þess að gera segulmögnuðu tundurduflin óvirk, eða loftvarnabyssur Staðið í aðgerð. Mynd: Ragnar Franzson Stórt vörufl utningaskip leggur frá Torfunefsbryggju á Akureyri. Herskip lóna á Pollinum og sjófl ugvélar biða fl ugtaks. Seinni heimsstyrjöldin er í algleymingi, og íslenzkir sjómenn eru uggandi. Þeir voru ekki sannfærðir um, að íslenzkir pólitíkusar áttuðu sig á stöðu mála, þegar siglt var yfi r Atlantshafi ð til Englands, og Þórður Pétursson togarastýrimaður spurði: „Hvaða hafa íslenzk stjórnarvöld gert til þess að auka öryggi okkar?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.