Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 30
30 – Sjómannablaðið Víkingur F yrsta ráðstefnan tileinkuð flutn- ingum hér á landi Íslenski sjáv- arklasinn stendur fyrir ráðstefn- unni, Flutningar á Íslandi til 2030, sem haldin verður í Hörpu 6. október næst- komandi. Líkt og titillinn ber með sér fjallar ráðstefnan um tækifæri og áskor- anir framtíðar í flutningum hér á landi. Á ráðstefnunni fjallar Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra um stefnu Íslands og aðgerðir til að efla flutninga, Gísli Gíslason, formaður Hafnasambands Íslands um nýja lang- tímastefnu hafna og Jens Boye, flotastjóri Royal Arctic Line um skipaflutninga á norðurslóðum. Þá verða fjölmörg önnur spennandi erindi og má nefna meðal fyrirlesara Ásgrím Ásgrímsson, frá Land- helgisgæslunni, Heiðar Má Guðjónsson, frá Eykon Energy, og Erlu Ósk Péturs- dóttur frá Codland. Haukur Már Gestsson, hagfræðingur Íslenska sjávarklasans, segir að þetta sé í raun í fyrsta skiptið sem sérstök ráð- stefna um flutninga er haldin hér á landi. Þrátt fyrir það sé atvinnugreinin ein sú stærsta hérlendis og sannarlega ein af þeim mikilvægari fyrir íslenskt efnahags- líf. „Í daglegri umræðu fer ekki mikið fyrir flutningum og samgöngum sem at- vinnugrein. Þetta er þó grein sem 12.000 manns starfa við hér á landi. Íslenskt at- vinnulíf á gríðarlega mikið undir skil- virkum flutningum, bæði vegna land- fræðilegrar legu landsins og mikilvægi inn- og útflutnings afurða og fólks,“ segir Haukur Már. Ráðstefnan er haldin í samstarfi við við Samtök atvinnu- lífsins, Samtök verslunar og þjónustu, Eimskip, Faxaflóahafnir, Hafnarfjarð- arhöfn, Icelandair Cargo, Isavia og Ís- landsbanka. Sex síðarnefndu fyrirtækin eru hluti af flutningahópi Íslenska sjáv- arklasans, sem á síðasta ári markaði sér sameiginlega stefnu um flutninga til árs- ins 2030. Þá náði í fyrsta sinn svo breið- ur hópur úr megingreinum flutninga- starfsemi að móta heildstæða stefnu sem miðar að því að styrkja samkeppnisstöðu landsins á þessu sviði. Ásamt sex áður- nefndu fyrirtækjunum samanstendur flutningahópur Sjávarklasans af Akur- eyrarhöfn, Ekrunni, Icelandic Group, Landsbankanum, Lex, Mannviti, Jónar Transport, Kadeco, TVG Zimsen, Reykja- neshöfn, Stálsmiðjunni og Samskipum. Í ritinu um stefnuna, sem dreift verð- Hámarkaðu afköstin á sjó með tækjum frá Friðrik A. Jónssyni ehf FAJ Friðrik A. Jónsson ehf Friðrik A. Jónsson ehf Miðhrauni 13 - 210 Garðabæ S: +354 552 2111 - F: + 354 552 2115 www.faj.is Fagleg ráðgjöf, sala og þjónusta Bjóðum aðeins viðurkenndan búnað Ethernet Ethernet Ethernet Einfaldari tengivinna með NMEA2000/Simnet og Ethernet Bara stungið í samband Getur ekki verið auðveldara Sparar tíma og peningar FAJ FriðrikA. Jónsson ehf NMEA183 Tækjapakki Pro. Atvinnubátar ES70 + AP70 + NSO + Olex AIS 12W + Sailor VHF N M EA 20 00 /S im N et NMEA2000/SimNet Aflestur frá vél NMEA2000 BlueAIS 12W Class-B RF300 stýristöðuskynjari AC70 sjálfstýringatölva NSO tölva evo-2 siglinga og fiskileitartæki Radar + Plotter + GPS + Dýptarmælir Útvarp + Aflestur frá veðurstöð Aflestur frá vél + Inngangur 2 myndavélar HS70 GPS áttaviti VHF loftnet VHF loftnet 200WX Veðurstöð AD80 Tölva Hliðarskrúfa Sailor 6215 VHF Talstöð Olex þrívíddar plotter í M2 tölvu sem er 9-30VDC Simrad BSM-1 Broadband Dýptarmælir Botnstykki B258 1kW 50/200 kHz með hitanema 12VDC Sim Net AP70 sjálfstýring NFU 80QS 80IS 80 Simrad ES70 Fjölgeisla Dýptarmælir með stærðargreiningu Tölvar ES70 Botnstykki fjölgeisla 38kHz AD80 Tölva Hliðarskrúfa Simrad Radar 4G Broadband Switch Myndavélar Sailor SART II Sailor EPIRB SE406-II SonicHub útvarp og hljómflutningstæki AM/FM loftnet Olíueyðlu mælir Ráðstefnan Flutningar á Íslandi til 2030 í Hörpu 6. október
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.