Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Page 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Page 24
24 – Sjómannablaðið Víkingur og reyksprengjur, eða ef til vill vita þau ekki hvers konar drasl þetta er, og ef svo er, þá sannast á þeim, að sælir eru ein- faldir. Á því skipi, sem ég hef siglt síðastliðið ár, hafa verið gerðar margar árangurs- lausar tilraunir til þess að fá reyksprengj- ur í Englandi. Tvær loftvarnabyssur höf- um við loksins fengið, með því að smyrja þá menn, sem sjá um úthlutun á þeim. Það vantar ekki fagurgalann hjá ýms- um stjórnmálamönnum í garð okkar sjó- manna, þegar þeir vilja fá okkur til þess að þóknast sér, en þegar í nauðirnar rek- ur, kemur annað hljóð í strokkinn. Við höfum margs að minnast, t.d. þingmannsins, sem fann út „hræðslu- peningana“ eða guðfræðiprófessorsins, sem fann upp þann vísdóm, að farmenn- irnir hefðu sett siglingaútgerðina á haus- inn með því að heimta svo margvísleg öryggistæki, og kannski háttvirtur ráð- herra vilji komast undir sama merki og þessir menn.“ ENDIR. 1) Þórður Pétursson. Sannleikurinn er sagna bestur. Sjómannablaðið Víkingur, 5. árg., 1. tbl., bls. 6, janúar 1943. Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga PIPA R\TBW A SÍA 13 0713 SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA sjomennt.is sjomennt@sjomennt.is sími: 514 9601 Kynntu þér rétt þinn á sjomennt.is Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins: Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. starfstengt nám eða námskeið tómstundastyrkir meirapróf kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika Átt þú rétt á styrk? Í síðustu grein (Víkingur, 1. tbl. 2014, bls. 30) var rætt um Bjarna Ketilsson á bv. Sigurði og birt af honum mynd, þar sem hann hafði lagt sig í messanum, og léttvíns- flaska stóð á borðinu. Þrælduglegur maður, netamaður og pokamaður og þrælblautur líka. Hann var mál- laus. Reyndar hét hann fullu nafni Óskar Sigurbjarni Ketilsson, en var ævinlega kallaður Bjarni Ketils. Hann var frændi skipstjóranna Snæ- bjarnar Ólafssonar og Guðbjörns Jenssonar. Óskar Sigurbjarni fórst í brunanum í lúkarnum á bv. Hallveigu Fróðadóttur 6. marz 1969. Hvaleyrarbraut 27 · 220 Hafnarfjörður Sími: 564 3338 · Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 ·898 2773 Kt.: 621297-2529

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.