Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 24
24 – Sjómannablaðið Víkingur og reyksprengjur, eða ef til vill vita þau ekki hvers konar drasl þetta er, og ef svo er, þá sannast á þeim, að sælir eru ein- faldir. Á því skipi, sem ég hef siglt síðastliðið ár, hafa verið gerðar margar árangurs- lausar tilraunir til þess að fá reyksprengj- ur í Englandi. Tvær loftvarnabyssur höf- um við loksins fengið, með því að smyrja þá menn, sem sjá um úthlutun á þeim. Það vantar ekki fagurgalann hjá ýms- um stjórnmálamönnum í garð okkar sjó- manna, þegar þeir vilja fá okkur til þess að þóknast sér, en þegar í nauðirnar rek- ur, kemur annað hljóð í strokkinn. Við höfum margs að minnast, t.d. þingmannsins, sem fann út „hræðslu- peningana“ eða guðfræðiprófessorsins, sem fann upp þann vísdóm, að farmenn- irnir hefðu sett siglingaútgerðina á haus- inn með því að heimta svo margvísleg öryggistæki, og kannski háttvirtur ráð- herra vilji komast undir sama merki og þessir menn.“ ENDIR. 1) Þórður Pétursson. Sannleikurinn er sagna bestur. Sjómannablaðið Víkingur, 5. árg., 1. tbl., bls. 6, janúar 1943. Sjómennt – fræðslusjóður sjómanna og útgerðarfélaga PIPA R\TBW A SÍA 13 0713 SJÓMANNASAMBAND ÍSLANDS LANDSSAMBAND ÍSLENSKRA ÚTVEGSMANNA sjomennt.is sjomennt@sjomennt.is sími: 514 9601 Kynntu þér rétt þinn á sjomennt.is Félagsmenn Sjómenntar sem unnið hafa í að minnsta kosti sex mánuði á síðastliðnum tólf mánuðum geta sótt um styrk til félagsins: Samtök atvinnulífsins (SA), Landssamband íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) og Sjómannasamband Íslands (SSÍ) standa að Sjómennt. starfstengt nám eða námskeið tómstundastyrkir meirapróf kaup á hjálpartækjum vegna lestrar- eða ritörðugleika Átt þú rétt á styrk? Í síðustu grein (Víkingur, 1. tbl. 2014, bls. 30) var rætt um Bjarna Ketilsson á bv. Sigurði og birt af honum mynd, þar sem hann hafði lagt sig í messanum, og léttvíns- flaska stóð á borðinu. Þrælduglegur maður, netamaður og pokamaður og þrælblautur líka. Hann var mál- laus. Reyndar hét hann fullu nafni Óskar Sigurbjarni Ketilsson, en var ævinlega kallaður Bjarni Ketils. Hann var frændi skipstjóranna Snæ- bjarnar Ólafssonar og Guðbjörns Jenssonar. Óskar Sigurbjarni fórst í brunanum í lúkarnum á bv. Hallveigu Fróðadóttur 6. marz 1969. Hvaleyrarbraut 27 · 220 Hafnarfjörður Sími: 564 3338 · Fax: 554 4220 GSM: 896 4964 ·898 2773 Kt.: 621297-2529
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.