Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.2014, Blaðsíða 36
S lagorð færeyska fyrirtækisins, Vónin, er þekkt: Við gerum fisk- veiðar arðbærari. Undir þessu kjörorði hefur þessi stærsta neta- og veiðarfæragerð Færeyinga vaxið og dafnað síðan hún var stofnuð 1969. Nú er Vónin með aðstöðu í Kanada, Græn- landi, Noregi, Danmörku, Litháen og vitaskuld Færeyjum. En hvað skyldi helst vera á döfinni hjá þeim þessa daga. Víkingur hafði tal af hinum eld- hressa sölumanni, Jógvan S. Jacobsen. „Við höfum verið að þróa nýja kaðla í stað Super-12 frá Euronete. Eftir miklar rannsóknir og ítarlegar tilraunir hefur Euronet leyst málið að við teljum með hinni nýju Capto-krafttóg. Capto er þó ekki nýtt frá grunni heldur miklu frekar tilbrigði við Super-12 sem hafa reynst af- skaplega vel og eru enn mikið notaðar. Í okkar huga snýst þetta ekki um að finna upp eitthvað sem beinlínis eykur á afla heldur á nýja krafttógin að vera enn létt- ari í meðförum á dekki og líftími hennar á líka að vera lengri. Capto er framleitt í mismunandi litum, grænum og rauðum fyrir stjórnborð og bakborð, gulum fyrir yfirbyrðið í vörpunni og bláum fyrir undirbyrðið. En eins og allir fiskimenn vita kemur varpan ekki alveg alltaf eldklár upp og þá hjálpa litirnir við að greiða úr flækjum. En eins og ég segi, fyrir okkur vakti ekki að gera veiðarfærið fisknara með nýju krafttóginni. Enda þurfa togararnir, með þeim veiðarfærum sem þeir hafa í dag, ekkert að kvarta yfir afla- leysi. Þess í stað vorum við að leita að enn liprari taugum og enn betri endingu en áður hefur þekkst. Hingað til er reynsla okkar sú að Capto-tógin sé gerð úr ákaflega áreiðanlegu efni. En hvort hún bætir aflabrögð mun reynslan leiða í ljós.“ Capto – auðveldara að vinna með Litirnir hjálpa til við að greiða úr fl æktri vörpu. Wise lausnir ehf. Borgartún 26, 105 Reykjavík » Hafnarstræti 93-95, 600 Akureyri sími: 545 3200 » wise@wise.is » www.wise.is - snjallar lausnir 545 3200 wise.is sala@wise.is Gold Enterprise Resource Planning Silver Independent Software Vendor (ISV) TM Við vonumst til að sjá þig á IceFish sjávarútvegssýningunni í Fífunni, Kópavogi, dagana 25.-27. september. Þar munum við kynna nýjustu útgáfu af WiseFish 2013 sjávarútvegslausnum, vottaða af Microsoft fyrir Dynamics NAV, ásamt greiningartólum Wise. Líttu við á bás G19 fyrir kynningu á okkar lausnum. Sjávarútvegslausnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.