Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 38

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins - 01.12.1941, Síða 38
Norræn jól krans logandi kertaljósa á höfðinu, færir öllu heimilisfólkinu kaffi með sér- stöku Luciubrauði, í rúmið, eldsnemma um morguninn. Dagarnir líða tilbreytingarlítið fram að jólum. Eftir því, sem nær dregur hátíðinni, aukast áhyggjur og annir fullorðna fólksins, aðallega kvenfólksins, og jólatilhlökkun unglinganna og barnanna. Það verður að kaupa jólagjafir, því að allir verða að fá gjafir á jólunum, baka, slátra jóla- grísnum, ef í sveit er, kaupa í jólamatinn, þvo, brugga jólaölið og margt fleira. Áður en nemendurnir fóru heim til sín í jólaleyfið var haldin mikil jólaskemmtun. Fyrst var sameiginleg kaffidrykkja með ræðum, söng og hljóðfæraslætti; síðan var leikið leikrit, lesið upp, dansaðir þjóðdansar, sungnar gamanvísur og farið í hringleiki. Fólkið var glatt og skemmíi sér innilega vel. Daginn eftir jólaskemmtunina fóru nemendurnir heim í jólaleyfið, daginn fyrir Þorláksmessu. Eftir voru nokkrir nemendur, kennarar og þrír útlendir gestir. Einn frá Eistlandi, annar frá Finnlandi og undirritaður. Aðfangadagurinn rann upp heiðskír og fagur. Úti var 27 stiga frost á Celcius og stillilogn. Við, sem eftir vorum, skruppum út á skautabrautina og hlupum þar litla stund, en fengum okkur síðan göngutúr í skóginum. Við fórum á skíðum út í skóg til þess að leita að jólatré, fundum stórt og fallegt jólatré langt inni í skógi. Félagi okkar frá Finnlandi var vanur skógarhöggi og felldi jólatréð, en við hinir sátum hjá og horfðum á. Síðan bisuðum við jólatrénu heim, reistum það upp í matsalnum, komum fyrir á því fjölda kerta og skreyttum það glitrandi skrauti sem siður er með jólatré. Síðari hluta dags safnaðist allt heimilisfólkið til miðdegisverðar í eldhúsinu. Það er siður að borða í eldhúsinu á aðfangadagskvöldið. Eld- húsið er gert jólalegt með hvítum dúkum og kertaljósum. Fyrst er byrjað á því að borða rúgbrauð, sem dýft er ofan í heitt soð af svínslærum, sem soðin eru til jólanna. Þetta er afbragðs matur. Og kallast þetta að „doppa í grytan“. Þar næst er borðaður „lútfiskur“, sem mest líkist kæstri skötu á bragðið. En „lútfiskurinn“ er langa, sérstaklega tilreidd. Þá er borðað brauð og smjör með síld, og svínakjöt og sinep með. Síðan er þykkur rúsínugrautur með einni möndlu í. Sá, sem fær möndluna, á fyrstur að 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Norræn jól : ársrit Norræna félagsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norræn jól : ársrit Norræna félagsins
https://timarit.is/publication/1682

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.