Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 38
Waldorfskólinn Sólstafir í Reykjavík Eftirfarandi staða eru laus til umsóknar við skólann frá 1. október: Staða raungreinakennara á unglingastigi. 100% staða. Waldorfskólinn er sjálfstætt rekinn grunnskóli sem starfar eftir aðferðafræði þar sem skapandi og heildræn nálgun á nám og kennslu er höfð að leiðarljósi. Við leitum eftir metnaðarfullum kennara sem hefur áhuga og eldmóð til að afla sér frekari þekkingar og/eða mennt- unar til að starfa í anda skólastefnunnar. Menntunar- og hæfniskröfur: • Leyfi til að nota starfsheitið grunnskólakennari. • Faglegur metnaður og sjálfstæð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum. Umsóknarfrestur er til 25. september. Nánari upplýsingar um störfin eru veittar í síma 5771110 og á solstafir@waldorf.is Upplýsingar um skólastarfið er að finna á heimasíðu skólans www.waldorf.is Skannaðu kóðann og skoðaðu starfið Drífandi söluráðgjafi Við leitum að söludrifnum einstaklingi sem hefur mikla þjónustulund, sýnir frumkvæði í starfi, er lausnamiðaður og býr yfir góðum samskiptahæfileikum til þess að bætast í öflugan hóp starfsfólks Húsasmiðjunnar í Skútuvogi. Um er að ræða fjölbreytt starf sölurágjafa í gólfefna– og hreinlætistækjadeild. Helstu verkefni: • Ráðgjöf, sala og þjónusta til viðskiptavina • Tilboðsgerð og eftirfylgni • Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: • Menntun sem nýtist í starfi - iðnmenntun kostur • Þekking af gólfefnum og hreinlætistækjum er kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Áhugi á verslun og þjónustu • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku • Almenn tölvukunnátta Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarki Þór Árnason, rekstrarstjóri Húsasmiðjunnar í Skútuvogi á bjarkia@husa.is. Umsóknarfrestur er til og með 25. september. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/ Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Brennur þú fyrir þjónustuveitingu og samskiptum? Átt þú gott með að vinna í teymi fólks sem sinnir fjölbreyttum og ólíkum verkefnum frá degi til dags? Á spennandi tímum leitar Vörður að öflugum liðsauka í teymi þeirra sem sinna ferðatjónum. Tjónafulltrúi í ferðatjónum Helstu verkefni og ábyrgð - Þjónusta við viðskiptavini félagsins í tengslum við ferðatjón - Samskipti við erlenda þjónustuaðila - Skráning og gagnaöflun - Úrvinnsla gagna og uppgjör tjóna Hæfniskröfur - Frumkvæði, þjónustulipurð og fagmennska - Góð íslensku- og enskukunnátta, bæði í töluðu og rituðu máli - Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð og hæfni til að greina tækifæri til umbóta og skilvirkni - Framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum Við hvetjum alla þá sem áhuga kunna að hafa á starfinu til að sækja um en viðkomandi þarf að hafa viðeigandi háskólamenntun og/eða reynslu sem nýtist í starfi. Tekið er á móti umsóknum á ráðningavef félagsins á vordur.is. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Þorvarðardóttir teymisstjóri, ingunn@vordur.is eða Hrefna Kristín Jónsdóttir, framkvæmdastjóri tjónaþjónustu hrefna@vordur.is. Umsóknarfrestur er til 15. september 2022 Vörður hlaut hvatningarverðlaun jafnréttismála 2021 með áherslu á kynjajafnrétti og hvatningarverðlaun fyrir framúrskarandi samfélagsábyrgð 2020 frá Creditinfo og Festu. Vörður er jafnlaunavottað fyrirtæki frá árinu 2014. Við bjóðum metnaðarfullt starfsumhverfi, jákvæðan og hvetjandi starfsanda þar sem fólk er hvatt til að eiga opin og hreinskiptin samskipti og taka virkan þátt í verkefnum sem og eigin starfsþróun. Brennur þú fyrir þjónustu? 6 ATVINNUBLAÐIÐ 10. september 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.