Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 50
Frekari upplýsingar veita Linda Kolbrún Björgvinsdóttir forstöðumaður lagalegs eftirlits (linda.kolbrun.bjorgvinsdottir@sedla­ banki.is) og Erla Traustadóttir sérfræðingur á mannauðssviði (mannaudur@sedlabanki.is). Umsóknarfrestur er til og með 26. september. SEÐLABANKI ÍSLANDS óskar eftir að ráða lögfræðing í deild lagalegs eftirlits á sviði lagalegs eftirlits og vettvangsathugana. Í deildinni starfar öflugur hópur lögfræðinga sem kemur að fjölbreyttum verkefnum er tengjast eftirliti með fjármálafyrir­ tækjum, vátryggingafélögum, lífeyrissjóðum og öðrum eftirlitsskyldum aðilum á fjármálamarkaði. Lagalegt eftirlit ber ábyrgð á afgreiðslu umsókna er m.a. tengjast starfsleyfum, virkum eignarhlutum, starfsemi yfir landamæri og samrun­ um. Einnig ber deildin ábyrgð á verkefnum er tengjast aðgerðum gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, hæf­ ismötum og veitingu umsagna um samþykktir og reglur lífeyrissjóða. Lagalegt eftirlit kemur að margvíslegum lagalegum álitamálum tengdum starfsemi eftirlitsskyldra aðila og tekur þátt í vinnu við setningu laga og reglna. Lögfræðingur í lagalegu eftirliti SEÐL ABANKI ÍSL ANDS Helstu verkefni og ábyrgð: • Lagalegt eftirlit með eftirlitsskyldum aðilum • Lögfræðiráðgjöf í álitamálum tengdum starfsemi eftirlitsskyldra aðila • Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi • Þátttaka í innra starfi Seðlabankans Menntunar- og hæfniskröfur: • Meistara­ eða embættispróf í lögfræði • Þekking á stjórnsýslurétti og löggjöf á fjármálamarkaði • Reynsla af störfum tengdum fjármálamarkaði • Reynsla af eftirlitsstörfum eða störfum innan stjórnsýslunnar er æskileg • Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum • Frumkvæði, öguð vinnubrögð, ábyrgð, sjálfstæði og metnaður í starfi • Hæfni til að tjá sig og miðla upplýsingum í ræðu og riti á íslensku og ensku Seðlabanki Íslands er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins sem heyrir undir forsætisráðherra. Markmið bankans er að stuðla að stöðugu verðlagi, fjármálastöðugleika og traustri og öruggri fjármálastarfsemi. Þá skal bankinn sinna viðfangsefnum sem samrýmast hlutverki hans sem seðlabanka, svo sem að varðveita gjald­ eyrisforða og stuðla að virku og öruggu fjármálakerfi. Hjá Seðlabankanum starfar öflug liðsheild og leggur bankinn ríka áherslu á metnaðarfullt og hvetjandi starfsumhverfi sem einkennist af trausti, fagmennsku, þekkingu og framsækni. Um er að ræða 100% starfshlutfall með starfsstöð í Reykjavík. Sótt er um starfið á heimasíðu Seðlabanka Íslands, www.sedlabanki.is/storf. Með umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu rökstudd. Við ráðningar í störf hjá Seðlabanka Íslands er tekið mið af jafnréttisstefnu og jafnréttisáætlun bankans og er fólk af öllum kynjum hvatt til að sækja um. Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Umsóknir gilda í sex mánuði og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Vakin er athygli umsækjenda á því að um ráðningarferlið gilda m.a. stjórnsýslulög nr. 37/1993, upplýsingalög nr. 140/2012 og lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. 2022 - 2025 Skannaðu kóðann og skoðaðu starfið Ert þú með græna fingur? Við leitum er að vandvirkum aðila með frjóa hugsun til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Blómavals í Skútuvogi. Í Blómavali starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og að aðstoða viðskiptavini okkar við að fegra heimili sitt og umhverfi. Um er að ræða spennandi starf í lifandi og litríku umhverfi þar sem helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, vöru- framsetning og önnur almenn verslunarstörf. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla úr blómaverslun og af sölustörfum er kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið gefur Díana Allansdóttir á dianaa@blomaval.is Umsóknarfrestur er til og með 25. september. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/ Við leiðum fólk saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.