Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.09.2022, Blaðsíða 36
Viltu vera samferða okkur? Umsóknarfrestur er til 19. september 2022. Nánari upplýsingar um störfin: www.samgongustofa.is/storf Í boði er spennandi starf á eirsóknarverðum og framsæknum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi. Við bygum á liðsheild og bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í lofthæfi- og skrásetningardeild. Í starfinu felst m.a. skrásetning loftfara, lofthæfi þeirra og flugtæknilegra framleiðsluvara. Eftirlitsmaður sér einnig um vottun og eftirlit með fyrirtækjum sem annast viðhald og viðhaldsstýringu sem og þeim er annast kennslu flugvéltækna. Í starfinu getur auk þess falist mat á umsóknum og afgreiðsla skírteina og tegundaáritana til flugvéltækna. Starfshlutfall er 100%. Eirlitsmaður í lohæfi- og skrásetningardeild Skannaðu kóðann og skoðaðu starfið Ert þú með græna fingur? Við leitum er að vandvirkum aðila með frjóa hugsun til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Blómavals í Skútuvogi. Í Blómavali starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og að aðstoða viðskiptavini okkar við að fegra heimili sitt og umhverfi. Um er að ræða spennandi starf í lifandi og litríku umhverfi þar sem helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, vöru- framsetning og önnur almenn verslunarstörf. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla úr blómaverslun og af sölustörfum er kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið gefur Díana Allansdóttir á dianaa@blomaval.is Umsóknarfrestur er til og með 25. september. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/ PROTOCOL ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Protocol Assistant lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Protocol Assistant. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) intellecta.is RÁÐNINGAR 4 ATVINNUBLAÐIÐ 10. september 2022 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.