Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 36

Fréttablaðið - 10.09.2022, Side 36
Viltu vera samferða okkur? Umsóknarfrestur er til 19. september 2022. Nánari upplýsingar um störfin: www.samgongustofa.is/storf Í boði er spennandi starf á eirsóknarverðum og framsæknum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi. Við bygum á liðsheild og bjóðum upp á góða starfsaðstöðu og frábæra vinnufélaga. Samgöngustofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann í lofthæfi- og skrásetningardeild. Í starfinu felst m.a. skrásetning loftfara, lofthæfi þeirra og flugtæknilegra framleiðsluvara. Eftirlitsmaður sér einnig um vottun og eftirlit með fyrirtækjum sem annast viðhald og viðhaldsstýringu sem og þeim er annast kennslu flugvéltækna. Í starfinu getur auk þess falist mat á umsóknum og afgreiðsla skírteina og tegundaáritana til flugvéltækna. Starfshlutfall er 100%. Eirlitsmaður í lohæfi- og skrásetningardeild Skannaðu kóðann og skoðaðu starfið Ert þú með græna fingur? Við leitum er að vandvirkum aðila með frjóa hugsun til þess að bætast í hóp öflugra starfsmanna Blómavals í Skútuvogi. Í Blómavali starfar samheldinn hópur sem hefur það að markmiði að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu og að aðstoða viðskiptavini okkar við að fegra heimili sitt og umhverfi. Um er að ræða spennandi starf í lifandi og litríku umhverfi þar sem helstu verkefni eru sala og þjónusta við viðskiptavini, vöru- framsetning og önnur almenn verslunarstörf. Hæfniskröfur: • Starfsreynsla úr blómaverslun og af sölustörfum er kostur • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum • Stundvísi, jákvæðni og heiðarleiki í starfi • Gott vald á íslensku Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um. Nánari upplýsingar um starfið gefur Díana Allansdóttir á dianaa@blomaval.is Umsóknarfrestur er til og með 25. september. Sótt er um starfið á www.husa.is/laus-storf/ PROTOCOL ASSISTANT Sendiráð Bandaríkjanna auglýsir stöðu Protocol Assistant lausa til umsóknar. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Umsóknir skulu sendar í gegnum Electronic Recruitment Application (ERA) The U.S. Embassy in Reykjavik is seeking an individual for the position of Protocol Assistant. Application instructions and further information can be found on the Embassy’s home page: https://is.usembassy.gov/embassy/jobs/ Applications must be submitted through Electronic Recruitment Application (ERA) intellecta.is RÁÐNINGAR 4 ATVINNUBLAÐIÐ 10. september 2022 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.