Bændablaðið - 25.08.2022, Side 23

Bændablaðið - 25.08.2022, Side 23
Framkvæmdasjóður ferðamannastaða auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2023 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða ármagnar framkvæmdir á ferðamannastöðum og ferðamannaleiðum í eigu eða umsjón sveitarfélaga og einkaaðila Sjóðnum er heimilt að fjármagna framkvæmdir er snúa að: • Öryggi ferðamanna. • Náttúruvernd og uppbyggingu. • Viðhaldi og verndun mannvirkja og náttúru. • Fjármögnun undirbúnings- og hönnunarvinnu sem er nauðsynleg vegna áðurgreindra framkvæmda. Sjóðnum er ekki heimilt m.a.: • Að bera rekstrarkostnað af mannvirkjum og vegna náttúruverndarsvæða eða annarra ferðamannastaða. • Að fjármagna framkvæmdir sem eru á landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. • Veita fjármagni til verkefna sem þegar er lokið. Hvar ber að sækja um Umsóknum skal skilað rafrænt í gegnum island.is en hlekkur á umsókn er á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Umsóknarfrestur Umsóknartímabil er frá og með 24. ágúst til kl. 13 miðvikudaginn 5. október. Umsóknir sem berast eftir þann tíma koma ekki til álita. Gæði umsókna Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér vel þau lög og reglur sem um sjóðinn gilda og vanda umsóknir sínar í hvívetna. Umsækjendum er bent á að kynna sér gæðaviðmið sjóðsins sbr. gæðamatsblað ásamt frekari upplýsingum um sjóðinn, skilyrði lánveitenda og umsóknarferlið, sem finna má á vefsíðu Ferðamálastofu www.ferdamalastofa.is/umsoknir. Geirsgötu 9, 101 Reykjavík Hafnarstræti 91, 600 Akureyri www.ferdamalastofa.is upplysingar@ferdamalastofa.is Slátturóbot - 1000m2 - 40% halli Husqvarna AM310 MK II Slátturóbot - 1500m2 - 40%halli Husqvarna AM415X Slátturóbot - 3200m2 - 45% halli Husqvarna AM430X Slátturóbot - 5000m2 - 45% halli Husqvarna AM450X Slátturóbot - 600m2 - 40% halli Husqvarna AM305 Steinsög - Sögunardýpt 12,5cm Husqvarna K770 Steinsög - Sögunardýpt 15,5cm Husqvarna K970 Steinsög - Sögunardýpt 27cm Husqvarna K3600 MK II Gólfsög - Sögunardýpt 16,2cm Husqvarna FS400 Steinsög - Sögunardýpt 27 & 32cm Husqvarna K7000 Ring Sláttuorf - 3 hestöfl Husqvarna 545RX Sláttuorf - 2,2 hestöfl Husqvarna 535RX Sláttutraktor - 18 hestöfl Husqvarna Traktor TC238T Sláttutraktor - 20 hestöfl Husqvarna Rider 320X AWD Keðjusög - 4,2 hestöfl Husqvarna 550XP MKII Jarðvegsþjappa - 95KG Husqvarna LF75LAT | | |   |  MHG VERSLUN Víkurhvarf 8 203 Kópavogur Sími 544 4656 www.mhg.is

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.