Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 21
ar,
19
Hæð og útlit vitahússins Byggingar- ár 1 Athugasemdir
um. Rautt ljósker, 6 m. Rautt ljós fyrir sunnan 56°, yfir Sauða- nesboða, hvítt þar fyrir norðan. 1. ág.—15. maí
Hvítt hús meö rauðri rönd. Rautt Ijósker, 6 m. 1902 1921 A Arnarnesi. austanvert í Skutulsfjarðar- mynni við Isafjarðardjúp. 1. grænt 41° —135° — yfir Skutulsfjörð ] 2. hvíttl35° —165°—milli Arafjalls og Rits 3. rautt 165°—191° — yfir Jökulfirði frá | Riti að Bjarnarnúpi 4. grænt 191°—274° — yfir Bjarnarnúp, Snæfjallaströnd og Æðey 5. hvítt 274°—283° — inn Æðeyjarsund 6. rautt 283°—311° — yfir Ögurshólma og í Vigur. 1. ág.—15. maí
Hvítt hús með lóð- réttri svartri rönd i Hvítt hús með lóð- réttri svartri rönd 1S99 Efri vitinn hjá bænum Naust við Skutuls- 1 fjörð 75 m. 2093/4° frá hvítum steini með i svartri rönd. Neðri vitinn 125 m. 293k° i frá hinum. Skærast ljós 9° beggja megin við vitalínuna. Ber saman í 2093/4° í leiðarlínunni. 15. ág.—1. maí
Ljósker á 4,5 m. staur ! Ljósker á 4,5 m. staur 1922 Neðri vitinn hjá bænum Naust, 25 m. frá : sjó. Efri vitinn 70 m. ofar. Ber saman í stefnn 89° í leiðarlínuna. 15. ág. — 1. maí
Ljósker á 4,5 m. staur ] Ljósker á 4,5 m. staur 1922 Neðri vitinn á Kaldáreyri, 8 m. frá sjó, efri vitinn 56 m. ofar. Ber saman í stefnu 57° í leiðarlínunni. 15. ág.—1. maí
Grár ferstrendur turn með ljóskeri, 23 m. 1919 1930 ! A Straumnesi, norðanvert við Aðalvík. Ekki stöðug gæzla a vitanum. 1. ág.—15. maí
Grár ferstrendur turn með Ijóskeri, 10 m., áfastur við íbúðar- húsið 1 1930 í Látravík austan við Horn. 1. ág. —15. maí
i