Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 114

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 114
112 fjalls um fjárhúsin frá Vestiir-Mundakoti. Þegar lagt er inn sund- ið, er haldið austan til við Steinskot, þangað til að tré, sem stendur í fjörunni á Gamla-Hrauni, ber í svonefnda Bjarna- vörðu. sem er vestast í Stokkseyrarlandi, á hákampinum fyrir framan sjógarðinn, en féll niður í sjávarflóði fyrir nokkrum ár- um. Þar er stórt sker sem heitir Þyrill. Laust innan við þetta slcer eiga aðalmerkin að bera saman, og þeirri stefnu haldið dá- lítinn spöl, svo er beygt til hægri fyrir flúðir sem þar eru, svo til vinstri þar til merkin bera saman, þá er þeirri stefnu haldið, þar til Þrihyrningur ber um Stóra-Hraun. Þá er beygt eftir því, hvort lenda á í Mundakots- eða Háeyrarlendingu. Þegar komið er inn úr sundinu, og ef hrimlaust er og flóð, má halda beina linu á Eyvakot, ef fara á i Eyvakots- eða Háeyrartendingu. Ef lenda á í Mundakoti, verður fyrst að halda lítið eitt austantil við merkin, en svo má halda eftir stefnu merkjanna inn undir lendinguna. Rifsós er talinn betri með háum sjó; úr því að hálfallið er út verður að fara einlægar krókaleiðir, sem aðeins er fært þaulkunnugum mönnum. Árabátar hafa tíðast notað þessa lend- ingu, en nú eru þeir að mestu leyti lagðir niður. b. EYRARBAKKI Einarshafnarsund. Stefna sundsins er NA. Leiðarmerki eru: Grjótvarða 4.5 m. á hæð, hún stendur 15 m. frá sjó, og tré 12 m- á hæð með ljríh. spjaldi á toppnum; fjartægð milli merkja er 40 m. Þegar tagt er á sundið eiga þessi merki að bera saman, og þeirri stefnu haldið inn úr sundi, eða þar til kirkjuturninn ber um burstina á Einarshafnarbúð, og er þá hatdið sjónhending inn á skipaleguna. í lendingunni er möl og klappir. Bcggja megin leiðar eru boðar og blindsker. Lending þessi er árlega notuð við sjóróðra, en er ekki álitin nothæf sem neyðarlending. c. EYR ARBAKIvt Bússa. Leiðarstefnan er ANA. Leiðarmerki eru: Grjótvarða, sem stendur 15 m. frá sjó, 4.5 m. á hæð, og tré 12 m. á hæð með þrih. spjaldi á toppnum; fjarlægð milli merkja er 40 m. Þegar sundið er tekið eiga þessi merki að bera saman, og þeirri stefnu hatdið alla leið, þar til 2 tré, sem standa austar í þorpinu, bera saman; þau eru bæði með þríh. spjaldi á toppnum; er þa lieygt og haldið eftir þeiin merkjum austur skipaleiðina. Leið jiessa fara öll stærri skip inn á leguna á Eyrarbakka og er hun árlega iiotuð við sjóróðra. í lendingunni er möl og klappir: hun er hetri með háum sjó, eii ekki talin nothæf sem neyðarlending. (Sbr. vita nr. 98 og sjómerki nr. 101).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.