Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 87
85
sjálfri leiðinni eru engin sker eða grynningar, en báðuin raeg-
við hana eru boðar og sker. Lending þessi er talin slæm, bezt
rneð hálfföllnum sjó.
d. HOFGARÐAR (Akur).
Lendingin er suðvestan við eyðibýlið Akur, hér um bil beint
öiður undan Hofgörðum. Leiðarmerki: Grjótvarða á sjávar-
bakka, 2 m. á hæð, stendur fram á klettum vestan við mjóa gjá.
Varða þessi á að bera í aðra vörðu, sem stendur nokkuð ofar
öiillibil 33 m. Eftir þessum merkjum skal halda, þar til að tvær
vörður, sem eru að vestanverðu við víkina, bera sanman, er þá
heygt beint í vestur, og stefnt beint á vörðurnar, þar til beygt er
npp í lendinguna.
Boðar eða grynningar eru ekki á sjálfri leiðinni, en báðum
Pieginn við hana. Að vestanverðu er rif (Þangsker) sem fer í
kaf um flóð. Lendingin er talin miður góð. Um stórstraumsfjöru
flýtur ekki að, bezt með hálfföllnum sjó.
e. BÚÐIR
Á Búðum eru þrjár lendingar:
1. Frambúðir i suðvestur frá Búðum. Þar er lent í smávík
siinnan við klett sem er í miðri víkinni, þar er sandur og klapp-
lr- Leiðin er hrein hvernig sem stendur á sjó. Lending þessi
verður aldrei ófær og er talin bezta smábátalending að sunnan-
verðu við Snæfellsnes.
2. Lendingin heitir i Sandvík og er í suður frá Búðum. Þar er
jent að norðanverðu við sker. Leiðin inn í víkina er óhrein,
farið á milli tveggja boða, ófært um flóð ef ilt er í sjó, en góð
11111 fjöru.
3. Lendingin er Búðaós. Leiðin liggur inn miðjan ós, og er
jent þar við hlaðnar grjótbryggjur. Með lágum sjó (4 klst.) fljóta
bátar ekki inn Ósinn. Leiðarmerki eru engin, hvorki á aðalleið-
*nni, eða upp i lendingarnar, þegar komið er af sjó, er haldið
1 norðaustur, grunnt inn með hrauninu, og svo beygt út af leið-
'dni upp í lendingarnar. Fyrst upp i lendinguna á Frambúðiun
bar næst upp i Sandvíkina og síðast inn i Ós.
20. BREIÐUVÍKURHREPPUR
a. LÁTUR
Stefna lendingarinnar er austur; hún er i Grímsstaðalandi,
seiri nú er eyðijörð. Lendingin er talin dágóð um flóð og þangað
111 hálffallið er út. Þá kemur upp grjóthryggur, sem ekki flýtur
Hir fyrr en hálffallið er að. Leiðarmerki eru engin.