Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 87

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 87
85 sjálfri leiðinni eru engin sker eða grynningar, en báðuin raeg- við hana eru boðar og sker. Lending þessi er talin slæm, bezt rneð hálfföllnum sjó. d. HOFGARÐAR (Akur). Lendingin er suðvestan við eyðibýlið Akur, hér um bil beint öiður undan Hofgörðum. Leiðarmerki: Grjótvarða á sjávar- bakka, 2 m. á hæð, stendur fram á klettum vestan við mjóa gjá. Varða þessi á að bera í aðra vörðu, sem stendur nokkuð ofar öiillibil 33 m. Eftir þessum merkjum skal halda, þar til að tvær vörður, sem eru að vestanverðu við víkina, bera sanman, er þá heygt beint í vestur, og stefnt beint á vörðurnar, þar til beygt er npp í lendinguna. Boðar eða grynningar eru ekki á sjálfri leiðinni, en báðum Pieginn við hana. Að vestanverðu er rif (Þangsker) sem fer í kaf um flóð. Lendingin er talin miður góð. Um stórstraumsfjöru flýtur ekki að, bezt með hálfföllnum sjó. e. BÚÐIR Á Búðum eru þrjár lendingar: 1. Frambúðir i suðvestur frá Búðum. Þar er lent í smávík siinnan við klett sem er í miðri víkinni, þar er sandur og klapp- lr- Leiðin er hrein hvernig sem stendur á sjó. Lending þessi verður aldrei ófær og er talin bezta smábátalending að sunnan- verðu við Snæfellsnes. 2. Lendingin heitir i Sandvík og er í suður frá Búðum. Þar er jent að norðanverðu við sker. Leiðin inn í víkina er óhrein, farið á milli tveggja boða, ófært um flóð ef ilt er í sjó, en góð 11111 fjöru. 3. Lendingin er Búðaós. Leiðin liggur inn miðjan ós, og er jent þar við hlaðnar grjótbryggjur. Með lágum sjó (4 klst.) fljóta bátar ekki inn Ósinn. Leiðarmerki eru engin, hvorki á aðalleið- *nni, eða upp i lendingarnar, þegar komið er af sjó, er haldið 1 norðaustur, grunnt inn með hrauninu, og svo beygt út af leið- 'dni upp í lendingarnar. Fyrst upp i lendinguna á Frambúðiun bar næst upp i Sandvíkina og síðast inn i Ós. 20. BREIÐUVÍKURHREPPUR a. LÁTUR Stefna lendingarinnar er austur; hún er i Grímsstaðalandi, seiri nú er eyðijörð. Lendingin er talin dágóð um flóð og þangað 111 hálffallið er út. Þá kemur upp grjóthryggur, sem ekki flýtur Hir fyrr en hálffallið er að. Leiðarmerki eru engin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.