Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 37
35
ar.
Hæð og útlit vitahússins Byggingar- ár Athugasemdir
^imburhús með hvít- 1922 Yzt á Starmýrartanganum milll Hamars-
um og rauðum tígl- og Álftafjarðar
»m, rautt liósker, 1. rautt 214°—249 ; -— yfir Helluboða
S,5 m. 2. hvítt 249° 256° — milli Helluboða og Máfaflesju 3. grænt256°—305°— yfir Papey ogSelsker 4. hvítt 305° —355° — milli Selskers og Hvítings 5. rautt 355° — 34° — yfir Hvíting. 15. júlí—1. júní
Rauð járngrind, efstu 1922 A Stokksnesi við Vestráhorn
3 m. timburklæddir, 1. grænt 209° - 245° — yfir Brökur og
rautt Ijósker, 18,5 m. Hviting 2. hvítt 245°- 53° 3. rautt 53°—89° — yfir Borgeyjarboða Hvanneyjarboða. 15. júlí—1. júni
Hvitt steinsteypuhús 1922 I Hvanney, yzt á tanganum sunnan við
' með hvítu ljóskeri, 1928 Hornafjörð
5,5 m. 1. grænt 125°—274° — yfir Hornafjörð og Þtnganessker 2. hvítt 274°- 286° — milli Þinganesskers ! og Ðorgeyjarboða 3. rautt 286°~17°- yfir Borgeyjarboða, Hvanneyjarsker og Sveinsboða 4. hvítt 17° —31° — milii Sveinsboða og Einholtskletts 4. grænt 31°—95° — yfir Einhoilsklett. 15. júlí—1. júní
Rauð járngrind, rautt 1916 Suðaustast á Ingólfshöfða. Fyrir skip, sem
•iósker, 10 m. komin eru suðvestur undir höfðann nær landi en 3U sm., getur vitinn horfið bak við Eiríksnef. 15. júlí—1. júní
^vítur turn með Ijós- 1929 Á Hádegizskeri austast á Alviðruhömrum,
«eri, 20 m. skammt fyrir vestan Kúðaós. 15. júlí—1. júní