Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 71
69
bót eru 4 staurar milli VeiSióss og sjómerkisins. Allir staur-
arnir eru rauSir og hvítir með spjöldum, er segja til hverja
stefnu skuli taka.
Hjá staurunum fyrir austan VeiSiós og fyrir vestan Skaftár-
ós eru bátar meS árum til afnota fyrir þá, sem koma austan
eða vestan aS og leita hússins.
Á Meðallandssandi er hættulaust að leita upp í sveitina, og
eru þar auSfundnir bæir.
A Mýrdalssandi skal annaðhvort haldið að Þykkvabæjar-
klaustri á austanverðum sandinum eða til Hjörleifshöfða.
Á Sólheimasandi skal leitað í áttina til Péturseyjar.
Á Skógasandi skal leitað í áttina til Skógafoss.
Björgunarstöðvar.
Breidd Lengd Búnaður
Haínir .................. 63° 56', 22° 41' Fluglínutæki.
Stafnes ............... 63° 58', 22° 45' ----
Sandgerði ............... 64° 02', 22° 43' Róðrabátur, fluglínutæki.
Hafnarfjörður............ 64° 04', 21° 58’ Fluglínutæki.
Heykjavík ............. 64° 09', 21° 56' ----
■ókranes .............. 64° 19', 22° 06' ------
S<>ndur ............... 64° 55', 23° 54' ----
Higólfshöfði ............ 63° 48', 16° 38' Sælulnis
Hálfafellsmelar ......... 63° 47', 17° 26' —
Háfabót ................. 63° 43', 17° 46' —
^estmannaeyjar .......... 63° 27', 20° 16' Róðrabátur, fluglínutæki.
Síokkseyri .............. 63° 50', 22° 04' Fluglínutæki.
Hrindavík ............. 63° 50', 22° 25' ----