Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 57
merki. 55
Litur Toppmerki Athugasemdir
hvít hvít rauð ferh. plata ■ rauð þríh. plata -A. Leiðarvörður, neðri varðan fast við sjó, 3 m. yfir sjávarmál, efri varðan 38 m. ofar. Leiðar- merki á innri höfnina: kirkju- turninn laus við hólmann sýnir leiðina
hvít meö lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd hvít ferh. plata ■ rauð þrih. plata Leiðarmerki, neðri varðan við sjó, 2,5 m. yfir sjávarmál, efri varð- an 58 m. ofar, 6 m. yfir sjó
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð kringl.plata • rauð ferstr. plata + Neðri varðan á bakkanum hjá í-'j búðarhúsi ]óhanns Kristjánsson- ar, hin efri í holtinu fyrir ofan !
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. ; rauðri rönd rauð ferh. plata ■ rauð þríh. plata ak. Merkin 4 saman, 2 og 2, sýna leguna á 11 m. dýpi
grá rauð ferh. plata ■ í fjörunni fyrir NV Álfaborg
græn 1 rauð þrih. plata Jtk. SV fyrir Álfaborg Merkin saman sýna leiðiná inn fjörðinn
grá rauð kringl. plata# í fjörunni fyrir sunnan Qeitavík
græn rauð ferstr. plata + Á bökkunum þar fyrir ofan Merkin ber saman á legunni á 10 m. dýpi
hvít með lóðr. j rauðri rönd | hvít með lár. rauðri rönd hvit ferh. plata ■ hvít þrih. plata -A. Leiðarvörður, neðri varðan við sjó, 90 m. f. s. sjúkrahúsið. Efra merkið laust sunnan við Skips- hólmann vísar leið sunnan við Mikkelsensboða. Vörðurnar sam- an vísa leið inn á höfn
hvít með lár. rauðri"rönd rauð þríh. plata A. Varðan í kirkjuturninn sýnir leið- ina inn á skipaleguna
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð kringl. plata# rauð ferh. plata 4 Vörðurnar saman sýna skipaleg- una í leiðarlínunni á 40 m. dýpi