Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 75
73
c. KRÓKSÓS
Króksós er mitt á milli Útskálci og Gerða. í ósnum er sandur
°g möl. Ósinn er mjór, og verður aS fara hárrétt, að norðan-
verðu við hann er rif, en að sunnanverðu er flúð, og er betra,
begar farið er inn ósinn í norðanstormi og kviku, að fara sem
n®st rifstanganum, því straumur og kvika vilja kasta skipinu
suður á flúðina. Leiðarmerki eru 2 tré, er eiga að bera saman,
tegar farið er inn ósinn, neðra tréð er 4 m. á hæð, og stendur
10 m. frá sjó, efra tréð er 10 m., og millibil 275 m. Stefna er
VSV. Króksós er talin allgóð lending, en fyrir ókunnuga er hann
Varhugaverður í slæmu veðri.
d. GERÐAR
Vörin er fyrir neðan Gerðaþorpið. í vörinlii er möl, grjót
°g klappir. Á leiðinni eru engin sker eða grynningar, bezt að
lenda með hálfföllnum sjó. Gerðavör er talin í meðallagi góð.
Leiðarmerki eru 2 tré sem eiga að bera saman, neðra tréð er 8
hi. á hæð, og fellur sjór i kringum það um stórstraumsflóð.
Efra tréð stendur á hiisi fyrir ofan vörina, og er 4 m. á hæð.
Álillibil milli merkja er 50 m. Stefna er V.
e. VARAÓS
Varaós er mitt á milli jarðanna Vaj-a og Kothúsa. í vörinni
er möl og grjót. Leiðarmerki eru 2 tré með ljósum (viti nr. 7),
trén eru 4 m. á hæð. Neðra tréð er með rauðu ljósi, og stendur
niður við sjó fast við stórstraums flæðarmál, efra tréð er með
Srsenu Ijósi, milli er 21 m., stefnan er V. Þegar lcomið er inn í ós-
lnn, er um tvær lendingar að ræða. Til vinstri er Kothúsavör, en
''aravör verður h. u. b. stafnfram. Á milli varanna er kambur, og
Verður að gæta að því með háum sjó, að halda í miðja opna vör.
i nraós er talinn aðalþrautalending i Garði.
f. MEIÐASTAÍ>IR
Vörin er fyrir neðan Meiðastaði. í vörinni er sandur og
”'01, hindranir eru engar á leiðinni. Leiðarmerki eru þessi:
Lj'stri gaflinn á fiskhúsinu, sem stendur niður við sjó, á að bera
nm eystri kvistgluggan á íbúðarhúsinu. Fiskhúsið er 10 m. frá
SJÓ, 0g 175 m. á milli húsanna. Stefna er V.
g. GUFUSKÁLAR
Lendingin er fyrir neðan bæinn Gufuskálar, sem er h. u.
” mitt á milli Garðs og Leiru. Leiðarmerki eru engin. Stefna
L'iðarinnar er V., en inn í vörina NV. í lendingunni er möl og
”Uppir. Á leiðinni eru engir boðar né blindsker. Lending þessi
' r Ldin ágæt, en hezt með hálfföllnum sjó.