Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 76
74
h. BAIÝKAKOT
Vörin er mitt á milli Bakkakots og Litlahólms. í vörinni
er möl og sandur, engir boðar eða sker á leiðinni. Leiðarmerki
eru engin uppistandandi. Gæti verið þrautalending i austanátt
og landnyrðingi.
i. HRÚÐURNES
Vörin (Hólmasnnd) er skammt fyrir norðan bæinn Hrúður-
nes. 1 vörinni er möl og klappir. Hindranir eru engar á leiðinni-
Lendingin er i meðallagi góð, bezt um flóð. Leiðarmerki eru tvö
tré, sem eiga að bera saman. Neðra tréð stendur 5 m. frá sjó,
og er 6 m. á hæð, en efra tréð 8 m. Millibil er 400 m. StefU'
an er SV.
4. KEFLAVÍKURHREPPUR
a. KEFLAVÍK
Grófin er nyrst í víkinni út undir berginu, þar er stein'
bryggja 55 m. á lengd, stefna hennar er sýnd á sjókortinu. Leið-
armerki eru engin. Meðfram bryggjunni að norðanverðu er vel
rudd vör og slétt, en svo þröng, að ekki má fara fjær bryggjuniii
en svo, að rétt sé árafrítt, að sunnan verðu er slétt malarfjara
og sæmilega breið. Bryggjan er helzt ekld nothæf eftir að sjói'
er hálffallinn út, og um flóð er hún alveg ónothæf að norðan-
verðu. Grófin hefir alla tíð verið notuð sem neyðarlending 1
norðan og norðaustan stórviðrum.
b. KEFLAVlK
Stokkavör er sltammt fyrir norðan verzlunarhús Elinmundar
Ólafs. Það er stórt tvílyft hús, og snýr hlið þess að sjónuni-
Fram undir miðja vör er slétt malarfjara, svo mjókkar vörin og
eru þá sumstaðar sléttar kJappir. Að norðanverðu við vörina vr
veggur (kampur), sem er klappir og stórgrýti, og nær hann allíl
leið frá flæðarmáli og fram á marbakka, og verður að
þess að fara ekki mjög nærri honum. Að sunnanverðu c’nl
klappir og flúðir, en sem flýtur yfir með háum sjó. Þegar la8"
sjáað er og ósléttur sjór, verður að fara nákvæmlega rétt in'1
vörina, og er þá kampurinn að norðanverðu eða stefna hans
það eina, sem hægt er að fara eftir. Stokkavör er sæmilega góð,
eftir þvi sem þar gerist.
c. KEFLAVÍK
Dmisbryggja er norðan við miðja vikina. Fyrir ofan bryg#
una er gamalt hiis með flaggstöng á, og snýr gafl hússins :l