Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Side 76

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Side 76
74 h. BAIÝKAKOT Vörin er mitt á milli Bakkakots og Litlahólms. í vörinni er möl og sandur, engir boðar eða sker á leiðinni. Leiðarmerki eru engin uppistandandi. Gæti verið þrautalending i austanátt og landnyrðingi. i. HRÚÐURNES Vörin (Hólmasnnd) er skammt fyrir norðan bæinn Hrúður- nes. 1 vörinni er möl og klappir. Hindranir eru engar á leiðinni- Lendingin er i meðallagi góð, bezt um flóð. Leiðarmerki eru tvö tré, sem eiga að bera saman. Neðra tréð stendur 5 m. frá sjó, og er 6 m. á hæð, en efra tréð 8 m. Millibil er 400 m. StefU' an er SV. 4. KEFLAVÍKURHREPPUR a. KEFLAVÍK Grófin er nyrst í víkinni út undir berginu, þar er stein' bryggja 55 m. á lengd, stefna hennar er sýnd á sjókortinu. Leið- armerki eru engin. Meðfram bryggjunni að norðanverðu er vel rudd vör og slétt, en svo þröng, að ekki má fara fjær bryggjuniii en svo, að rétt sé árafrítt, að sunnan verðu er slétt malarfjara og sæmilega breið. Bryggjan er helzt ekld nothæf eftir að sjói' er hálffallinn út, og um flóð er hún alveg ónothæf að norðan- verðu. Grófin hefir alla tíð verið notuð sem neyðarlending 1 norðan og norðaustan stórviðrum. b. KEFLAVlK Stokkavör er sltammt fyrir norðan verzlunarhús Elinmundar Ólafs. Það er stórt tvílyft hús, og snýr hlið þess að sjónuni- Fram undir miðja vör er slétt malarfjara, svo mjókkar vörin og eru þá sumstaðar sléttar kJappir. Að norðanverðu við vörina vr veggur (kampur), sem er klappir og stórgrýti, og nær hann allíl leið frá flæðarmáli og fram á marbakka, og verður að þess að fara ekki mjög nærri honum. Að sunnanverðu c’nl klappir og flúðir, en sem flýtur yfir með háum sjó. Þegar la8" sjáað er og ósléttur sjór, verður að fara nákvæmlega rétt in'1 vörina, og er þá kampurinn að norðanverðu eða stefna hans það eina, sem hægt er að fara eftir. Stokkavör er sæmilega góð, eftir þvi sem þar gerist. c. KEFLAVÍK Dmisbryggja er norðan við miðja vikina. Fyrir ofan bryg# una er gamalt hiis með flaggstöng á, og snýr gafl hússins :l
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.