Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 115

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 115
113 116. ÖLFUSHREPPUR a. ÞORLÁKSHÖFN Lendingarstaðir eru suðurvör og norðurvör. Suðurvör er sunnanvert við bæinn, en norðurvör er að norðanverðu við bæ- inn Þorlákshöfn. Við suðurvörina eru engin leiðarmerki. Leið- armerki við norðurvörina eru tvö tré, neðra tréð stendur uppi á kampinum 30 m. frá sjó, en hitt tréð er 20 m. ofar. Tré þessi eiga að bera saman þegar róið er í vörina. í lendingunni er möl og klappir. Utanvert við suðurvörina er slétt klöpp, sem ekki flýtur yfir um stórstraumsfjöru, en utanvert við norðurvörina eru 2 sker, sem farið er á inilli inn i lendinguna. Báðar lending- arnar eru slæmar um fjöru, ef brim er mikið. Suðurvör er betri um smástraumsfjöru og hálfföllnum sjó, en ófær um flóð í miklu brimi. Norðurvör, sem er talin öruggari lending, er betri með háum sjó. Þorlákshöfn hefir oft verið notuð sem neyðarlending. 117. SELVOGSHREPPUR a. SELVOGUR (Nesvör). Lendingin er í suður frá bænum Nes. Leiðarmerki eru tvö tré. Efst á þeim er toppmynduð fjöl. Annað tréð, sem er 6 m. á hæð, stendur niður á sjávarliampi, skammt fyrir austan bæinn Nes. En hitt tréð, sem er 8 m. á hæð, stendur austast i tóft- unum í Austurnesi; millibil er 1(50 m. Ekki má fara nær brim- garðinum en það, að jiessi tré beri saman, og skal halda þá stefnu með honum nákvæmlega, en aldrei nær en það, að Strandarkirkju beri framan við klappir þær, sem eru i suður frá Bjarnastöðum, þar til komið er inn á Nesós. Þá eiga tvö tré að bera saman. Neðra tréð, sem er 8 m. á hæð, stendur austast á hlaðinu í Nesi. Efra tréð, sem er (5 m. á hæð, stendur austan við íbúðarhúsið i Nesi; millibil er (58 m., og á að halda þá stefnU inn á lón. í lendingunni er möl og grjót. Um fjöru er lendingin allgóð, en slæm um flóð. b. SELVOGUR (Bjarnastaðir). Lendingin er fyrir neðan sjóbúð og fiskbyrgi sem standa uppi á sjávarkampi í suðaustur frá Bjarnastöðum. Djúpleiðar- nierki eru þau sömu og i Nesi, þar til komið er inn fyrir Nesós, þá eiga tvö tré, sem standa á klöppunum sem eru í suður frá Bjarnastöðum, að bera saman, þau eru 3 m. á hæð, millibil 10 m. Þá stefnu á að halda inn á bátalegu og upp í vör. í lendingunni er grjót og sandur. Lending jiessi er talin góð. 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.