Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 97
95
alllangt frá landi er boði (Hvalsúrboði), sem brýtur á. Leiðar-
merki eru: Vatnshornstangi um Smáhamratanga.
60. Fellshreppur.
61. Óspakseyrarhreppur.
62. Staðarhreppur.
63. Kirkjuhvammshreppur.
64. Þverárhreppur.
65. Vindhælishreppur.
66. SKEFILSSTAÐAHREPPUR
a. HRAUN
Lendingin er í svokallaðri Hraunsvik, spölkorn út frá bæn-
dm Hraun, niður undan fiskhúsi er stendur ofan við malar-
kampinn. Stefna hennar er SSA. Leiðarmerkin eru: Hóll (svo-
aefndur Kollnhóll) sem er ca. 2 km. frá sjó, á að bera vestan-
halt yfir sauðahúsin á Hrauni, þau standa upp frá suðurhorni
vikurinnar. Stefna merkjanna er SSV. Eftir þessum merkjum er
^aldið þar til komið er innfyrir boðann (það er Hraunsmúla-
aornið) að austan verðu, og er þá haldið upp í lendingu, þar
ee möl og grjót (rudd vör). Engin blindsker eru á leiðinni, bezt
að lenda með hálfföllnum sjó. Lendingin ckki talin góð.
b. KELDUVÍK
Lendingin er í vik samnefndri bænum, og stendur bæriun
rétt við suðvesturhorn víkurinnar. Stefna hennar er SV. Leiðar-
merkin eru: Varða sem er ca. 180 m. frá víkinni, á að bera rétt
Vestan við búðarhús sem stendur eitt sér við suðausturhorn vík-
llrinnar. Stefna þessara merkja er SSV. Eftir þessum merkjum
0r farið þar til Drangeg er komin að Húnsnesinu, þá er beygt
°S stefnt á Kelduvíkurbæinn, þar til komið er inn fyrir Flög-
"na, og er þá komið upp að lendingu. Boðar eru báðummegin
^eiðarinnar, en leiðin sjálf er hrein. Lendingin er talin góð.
er
Vs
c. HVALNES
Lendingin er austast í króknum í svokallaðri Hvalvík,
austur og niður frá bænum Hvalnes. Leiðarmerki
,rða á rindanum austan við Hvalneslækinn, skal bera
sem
eru:
yfir