Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 77

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 77
75 kfyggjunni. Fremst á miSjum bryggjusporði er stáur, sem stend- Ur upp úr um flóð. Venjulega er svo mikið upp úr af bryggjunni, að hún sýnir stefnu lendingarinnar, sem er eingöngu að sunnan- '-erðu við bryggjuna. Efst með henni er slétt malarfjara, og er Vörin þar sæmilega breið. Að framan eru nokkurn veginn sléttar klappir, en þar er vörin mjórri, og taka strax við klappir og stórgrýti, og verður þess vegna að gæta þess, þegar lent er, að haga sér eftir stefnu bryggjunnar. Lending þessi er, eins og aðr- ar lendingar í Keflavík, bezt með háum sjó. d. KEFLAVÍIv Edinborgarbryggja er syðst i víkinni, og er nú litið eða ekk- ert notuð, og ekki ráðlegt fyrir ókunnuga að lenda við hana. Ef hvassviðri er, er betra að lenda í Grófinni eða í Vatnsnesbás, og verða meiin, ef svo ber undir, að haga sér eftir vindstöðu. e. VATNSNES Vatnsnesbás er sunnan við Keflavík. Þar er steinbryggja, og lendingin að vestanverðu við hana. Leiðarmerki eru engin, og verður að haga sér eftir stefnu bryggjunnar. Blindsker eru engin, aðdýpi er þar nóg. Lendingin er bezt með hálfföllnum sjó. I norðaustan hvassviðri er hún lökust, þá skolar yfir klappirnar og bryggjuna, einkanlega um flóð. Vatnsnesbás hefir ávalt verið og er þrautalending. Lending er einnig sunnan á Vatnsnesi, og er notuð af ábú- ándanum þar og öðrum kunnugum einstöku sinnum. f. YTRI-NJARÐVÍK Höskuldarkotslending er við bryggju, sem er niður undan sóltunar- og aðgerðarhúsum Magnúsar Ólafssonar, rétt innan við Klapparnef. Leiðarmerki eru engin, þvi allir lenda að sunnan- Verðu við bryggjuna, sem alltaf er að einhverju leyti upp úr, en að norðanverðu við hana er grjót og klappir. Sunnan og kítman við bryggjuna er sker, sem kemur upp úr um fjöru. Skerið er nokkra metra frá bryggjunni. g. YTRI-NJARÐVÍK Ársælsbryggja er næsta bryggja fyrir sunnan Höskuldarkots- brl)ggju. Leiðarmerki cru engin, aðeins farið eftir stefnu bryggj- Onnar, sem alltaf er upp úr að einhverju leyti. I.enda má bæði sunnan og norðanverðu við bryggjuna. li. YTRI-NJARÐVÍK Vtri-Kjarðvíkurbryggja er niður undan syðstu húsunum við sJóinn, Leiðarmerki eru engin, og er eingöngu farið eftir stefnu L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi
https://timarit.is/publication/1730

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.