Skrá yfir vita og sjómerki á Íslandi - 01.01.1931, Blaðsíða 53
•Herki.
Litur Toppmerki Athugasemdir
hvít meö lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð ferstr. pl. ^ rauð þríh. pl. Neðri varðan yzt á Langodda fyrir innan Norðureyri. Efri varðan í hlíðinni þar fyrir innan. Ber saman á leiðinni inn
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð kringlótt plata • rauð ferstrend plata $ Ber saman og merkja skipaleg- una í leiðarlínunni
rauð stjaki 600 m. norður af Norðurtanganum
rauðar stjaki Vestanvert í leiðarlínunni inn á Poll, eru hafðar á stjórnborða, þegár inn er farið
hvit með Ióðr. rauðri rönd )) Neðra merkið 32 m. yfir sjó, hið efra 400 m. ofar, 65 m. yfir sjó. Ber saman í 240° og sýna leið- ina inn á Steingrímsfjörð
hvít hvít rauð ferhyrnd plata ■ rauð þríhyrnd plata jdk. 50 m. frá sjó, 12 m. yfir sjó 79 m. frá sjó, 17 m. yfir sjó Ber saman á 326° og sýna Ieiðina inn á leguna
grá stöng | A skerinu
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð ferhyrnd plata Q rauð þríhyrnd plata A Neðri varðan á Kúskelskletti, 10 m. yfir sjó. Efri varðan 60 m. ofar, í stefnu 77°, 15 m. yfir sjó. Ðer saman í Ieiðarlínunni
hvít með lóðr. rauðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð kringlótt plata • rauð ferhyrnd plata ^ Neðri varðan 8 m. yfir sjó. Efri varðan 68 m. ofar, á hæðinni fyrir suðaustan læknisbústaðinn, 13 m. yfir sjó. Ber saman í stefnu7V2° og sýna leguna f leiðarlínunni
hvit með lóðr. rauðri rönd hvit með Iár. rauðri rönd rauð ferh. plata ■ rauð þríh. plata ▲ Neðri varðan fremst á bakkanum, efri varðan við túngarðinn þar fyrir ofan. Ber saman í leiðar- línunni inn á Ieguna
hvít meö lóðr. /auðri rönd hvít með lár. rauðri rönd rauð kringlóft plata • rauð ferstrend plata Merkin saman segja til um leg- una, ca. 400 m. frá höfðaendan- um, á 10 m. dýpi