Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 85

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.03.1939, Side 85
2. árg. . Jan.-marz 1939 V A K A .,Um Svíþjóð og Svía“ nefnist bók, sem nýlega er komin á markaðinn. Er textinn eftir krónprins Svía, Gustaf Adolf. — Bókin er prýdd mörgum ágætum myndum og er hún prýðileg hand- bók fyrir alla þá, er vilja kynnast hinum duglegu og gáfuðu frænd- um okkar, Svíum, sögu þeirra og menningu. Þótt bókin sé ekki stór, þá er hún þannig skrifuð, að hún felur í sér miklu meiri fróð- leik, en maður getur hugsað sér við fyrstu sýn. Útgefandi og þýð- andi bókarinnar er frú Estrid Fal- berg Brekkan. Bók þessi er auglýst hér á öðrum stað í ritinu. Ljósmyndastofa Yigfúsar Sigurgeirssonar Bankastrœti 10. Sími 2216 Vinsælustu myndirnar eru nú teknar á ljósmynda- stofu vorri. Fnllkoinin iiliöld og fagleg þekking. Xýtízk ii ljósantbiinaðnr. Reynið sjálf, með javí að láta mynda yður hja okkur Vigfiis Signrgeirsson, ljrtsmyndarl. Þegar íslendingar glötuðu sjálf- stœði sínu á árunum 1262—64, steig þjóðin það hættulega spor að trúa útlendingum fyrir siglinga- málum sínum. Moð stofiiuii hf. Eimskipafélags íslands endurheimti þjóð vor þessi mál í sínar hendur og steig þar með eitt hið heilladrýgsta spor í sjálfstæð- isbaráttunni. Verið sannir íslend- ingar með því að ferðast jafnan með „FOSSUNUM“ og látið EIM- SKIP annast alla vöruflutninga yðar.

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.