Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 25

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 25
Borgfirðingabók 2004 23 vitjunarbókina álit sitt um kunnáttu hvers barns í skript og reikningi, sem og um hæfilegleika þess til bóknáms . . Forvitnilegt er að athuga hvernig þessi skrifræðisskylda birt- ist í framkvæmd í sóknarmannatölum (húsvitjunarbókum) samtímans. Hér má enn nota Reykholtssókn sem dæmi. A þessn tímabili var sóknarmannatalið raunar fært mjög óreglu- lega. Sr. Þórður Þ. Jónassen, sem þjónaði á árunum 1872-1884, virðist hafa vanrækt færslur eftir 1875, en þær hefjast aftur með sr. Guðmundi Helgasyni 1885. Sýnishorn birtist á mynd 2. Ekki leynir sér að skráningin er verulega mikið breytt frá tíð sr. Þorleifs Bjarnasonar 130 árum fyrr. Mestu veldur hér um að hætt er að gefa fullorðnum vitnisburð um kunnáttu og miklu minna er lagt upp úr þekkingu í kristnum fræðum. Horfinn er sérstakur dálkur fyrir vitnisburð um það sem menn kunna um- fram kverið af sálmaversum og bænunr; þá er siðferðilegu mati varðandi framferði sleppt með öllu. Aftur á móti hafa nú bæst við tveir dálkar, íyrir kunnáttu í hinum nýju kennslugreinum sem farið var að krefjast til fermingar, þ.e. í skrift og reikningi. Þótt Kristín Olafsdóttir á Sturlu-Reykjum sé orðin 16 ára og þar af leiðandi fermd, fær hún vitnisburð í skrift (,,allvel“) og í reikningi; aftur á móti segir ekkert um kunnáttu hennar í trú- arbrögðum (kristinfræði). En systkini hennar ófermd, Stein- unn 13 ára og Kristján 9 ára, eru sögð hafa lært „H. út“ (þ.e. „Helgakver“ til enda)xx og skrifa sæmilega eftir aldri. I reikn- ingi virðast þau systkinin aðeins hafa náð tökum á samlagningu og prestur hefur ekki séð ástæðu til að gera mun á kunnáttu þeirra í hinum nýju skyldunámsgreinum. Vísast hefur kunnáttu barna í hinum veraldlegu greinum enn verið æði takmörkuð; en með hliðsjón af menntunar- ástandinu, eins og það var fyrir gildistöku laganna 1880, er þó ljóst að mjór var mikils vísir. I þessu sambandi er freistandi að grípa til vitnisburðar Kristleifs Þorsteinssonar, í ritgerðinni ,A1- þýðumenntun“: Fram til 1870 voru fá fermingarbörn skrifandi, svo að heit- ið gæti. Eftir fermingaraldur fóru flestir námfúsir piltar að hafa einhver ráð með að draga til stafs. Voru ritföng þá af miklum vanefnum . . . Þótt lærdónrsleiðin væri svona tor- sótt hjá karlmönnum alla 19. öldina, að undanskildum
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.