Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 36

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 36
34 Borgfirdingabók 2004 er til annars en álykta sem svo að þessi þróun haldi áfram og að hennar muni í mjög vaxandi mæli gæta á Miðvesturlandi eins og annars staðar, í jarðeignum, hlunnindum, fasteignum, atvinnutækjum og fyrirtækjum. Midvesturland innan "borgríkis" Miðvesturland, Borgarfjörður og Mýrar, verður innan þess svæðis sem ég kalla hér "borgríkið" íslenska. Miðvesturland verður sem sagt á því svæði sem vænta má að haldi áfram að vaxa og dafna. I þessum efnum standa íbúar héraðsins frammi fyrir því að skilgreina stöðu sína, möguleika og tækifæri upp á nýtt miðað við gerbreyttar forsendur. Borgarnes er ekki lengur héraðsmið- stöð sem starfar við að vinna úr hefðbundnum framleiðsluvör- um héraðsins. Tækifæri í héraðinu liggja þá í því að Borgar- fjörður verður hluti af vaxandi borgríki. A þeim forsendum verða menn þá hér að leita nýrra atvinnugreina. Miðað við þetta má telja að að hér séu margir ágætir möguleikar. Hingað til hafa Borgnesingar, Borgfírðingar og Mýramenn einkum starfað að hefðbundinni matvælaframleiðslu. Sú at- vinnugrein mun áfram undirgangast harkalega hagræðingu og fækkun rekstrareininga og starfsmanna á næstu árum. Það eru engin sóknarfæri í atvinnu á þessu sviði. Hins vegar er hugsanlegt að sóknarfæri séu í sérgreindri framleiðslu sérstæðrar gæðavöru og munaðarvöru í matvæl- um. Þekking og reynsla, vandvirkni og yfirburðir í þessu héraði geta skilað góðum árangri á því sviði. En þá erum við ekki að tala um hefðbundna framleiðslu almennrar matvöru sem keppir um lágt verð í stórverslunum. Þá er þvert á móti verið að ræða um sérstæða gæðavöru sem er seld á hærra verði í allt öðrum verslunum, í veitingahúsum o.s.frv. Það er ailt annar markaður, allt aðrar þarfir, allt önnur staða. Þá er ekki verið að framleiða lífsnauðsynjar, heldur miklu fremur lífsnautnavörur. I þessu koma t.d. ýmsar ostategundir og sérunnar og kryddað- ar kjötvörur til álita. Það er ekki fráleitt að íbúar hér ged náð góðum árangri á þessu sviði. En þetta er allt annar atvinnuvegur heldur en hefð- bundin matvælaframleiðsla úr búvörum. Við þetta þarf allt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.