Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 150

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 150
148 Borgfirdingabók 2004 leiksviðið 1952 með Ævintjri á göngujör eftir Hostrup, þar sem ungir og góðir söng og leikkraftar félagsins skiluðu frábærri sýningu. Þar lék Freyja Helenu konu Kranz kammerráðs með tilþrifum. I leikstarfinu var Freyja vakin og sofin, hún var með í nær öll- um sýningum og oftar en ekki voru henni fengin þau hlutverk sem stærri voru og vandasamari, Spyrli er sérstaklega í minni glæsileg túlkun hennar á tveimur persónum, Sígaunakerling- unni Núrí í Þrír skálkar og Pálínu Ægis í Deleríum Búbónis og hægt er að nefna fleiri stór og vandasöm hlutverk sem hún lék. Því þótti liggja beint við að spyrja Freyju hvaða hlutverk henni væri hugstæðast af öllum þessum grúa. Hún hikaði ekki, en svaraði strax: „Þad er Núrí. Strax þegar ég las leikritid fann ég sterkan samhljóm vit) hana og mérfinnst að ég hafi komib persónunni vel til skila. Ekki spillti að leikstjórinn, Ingibjörg Steinsdóttir, studdi okkur og leiðbeindi frábœrlega vel. Þá skeði pað einu sinni, er sjning átti að vera að kvöl- di, að ég lá fárveik með ncerri fjörutíu stiga hita, en Jyrir lágu pant- anir í ncerri fullt hús og var margt af þvífólki komið langt að, svo að ekki þótti gott að sjningin félli niður. Eg ákvað þrátt fyrir mótmæli fjölskyldunnar að sinna mínu hlutverki. Eggert lœknir kom og spraut- aði mig með morfíni eða einhverju pess konar og sjningin gekk eins og best var á kosið, en það mátti vinda hverja spjör af mér, er ég kom heim að henni lokinni. “ Þá var borin upp spurningin, hver eða hverjir væru henni minnisstæðastir af öllum þeim fjölda leikenda, sem hún hefur leikið með. „Ætli pað séu ekki herrarnir sem oftast léku á móti mér, Ásbjörn Jónsson, Marinó Sigurðsson, bakari, ogÞórður Magnússon. Þeirvoru allir mjög snjallir leikarar og nœrvera þeirra var notaleg og gaf ró og styrk, þegar á sviðið var komið. Annars er erfitt dð nefna einstaklinga, því að allt það ágæta fólk sem með mér var var Ijúft og elskulegt og lagði sigfram, en til þess að kvenþjóðin gleymist ekki alveg, er skylt að minnast á hana Eyju, Ragneyju Eggertsdóttur, sem árum saman var hvíslari á sjningum. Það var mikið öryggi fólgið í þvi að vita hana, rólega og örugga, íþeim stól. Þá má ekki gleyma tveimur mönnum sem bœði voru höfundar leikrita, sem sjnd voru og tóku þátt í sjningum með okkur, Hilmi Jóhannessyni og Jónasi Árnasyni. Það voru menn sem gaman var að kynnast og starfa með. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.