Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 49

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 49
Borgfirdingabók 2004 47 stuggað við þessum fuglum og nú eru m.a. fellihópar við Kvíslavötn sem eru skammt frá. Aður fyrr nýttu menn sér að álftir til matar og veiddu þær einkum er þær voru ófleygar um mánaðarskeið um fellitím- ann. I jarðabók Arna Magnússonar og Páls Vídalín frá byrjun 18. aldar eru talin ítök ýmissa jarða í álftaveiði (álftaslag) á Tví- dægru og Arnarvatnsheiði. Sem að líkum lætur var það bið geistlega vald sem náð hafði drjúgum hluta þessara hlunninda undir sig. Kirkjustaðurinn á Gilsbakka eignaði sér t.d. „Eggver af álft gagnvænt álftatekju alla... á Tvídægru fyrir vestan Gnúp- dælagötu" og „álftaveiði fyrir vestan Gnúpdælagötu til hvann- stóðsins mikla, sjónhendis úr hvannstóðinu og í Flóa hinn eystra. A einni tjörn norður frá Austurflóa á Vesturflóa norðast og á Flóa hverutveggja. Item á Breiðavatni, so á Holtavörðu- vatni og Reipsvatni...“ En eins og lenska var á þeim tíma var lít- ið gert úr þessum búdrýgindum, því þegar upptalningunni lýk- ur segir: „ Ekki hefur staðurinn haft gagn af þessari fuglaveiði, so menn muni“ (Jarðabókin, 4. bindi, bls. 264- 265). Annar heimaríkur fugl á borgfirsku heiðunum er himbrimi, en hann verpur auk þess strjált í byggð og þá yfirleitt við frem- ur stór og fisksæl vötn. Um eða innan við 20 pör verpa á lág- lendi í héraðinu, flest vestan Hvítár, þar af 6-7 á Mýrum. Stök pör hafa orpið til skamms tíma við Hítarvatn, Langavatn, Vikravatn og Hreðavatn, og þrjú pör á hálsinum milli Þverár- hlíðar og Norðurárdals. Himbrimar hafa einnig orpið í Flóka- dal og nýlega við Blundsvatn í Andakíl. Aðalheimkynni himbrimans eru hins vegar vötnin á Tvídægru og Arnarvatns- heiði, og þar er að öllum líkindum að flnna mestu himbrima- byggð landsins (tugir para). Gestir úr norbri Mörg hundruð þúsund farfugla af hánorrænum uppruna fara um Island vor og haust á leið sinni nrilli vetrarstöðva í Vest- ur-Evrópu og varpheimkynna á Grænlandi og kanadísku eyjun- um. Meðal þýðingarmikilla viðkonrustaða þessara fugla hér á landi eru strandsvæðin við norðanverðan Faxaflóa. Fimm teg- undir norrænna farfugla konra við í Borgarfirði og á Mýrum og endurnýja orkubirgðir sínar til áframhaldandi flugs. Þetta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.