Borgfirðingabók - 01.12.2004, Síða 31
Borgfirðingabók 2004
29
Hulda hefur rakið feril nemendanna einkum eftir Borgfirskam
æviskrám sem reynist ómetanlegt hjálpargagn við athugun af
þessn tagi. I æviskránum, kveður Hulda, „er getið um störf að
félagsmálum hjá langflestum þeim ungmennum, sem sóttu
skólann úr Borgarfirði, enda var í Hvítárbakkaskóla . . . lögð
mikil áhersla á talað og ritað orð.“x“
Niðurlagsorð
Að framan hef ég rakið í grófum dráttum þróun alþýðu-
menntunar, sérstaklega með vísun til Borgarfjarðar, á tímabil-
inu 1750 og fram á 20. öld. Þótt fátt liafí verið sagt beinlínis nm
alþýðumenningu, vildi ég að lokum ítreka það sem sagði í upp-
hafi að menning og menntun eru samtvinnuð fýrirbæri. Eg
þykist m.a. hafa sýnt nteð dæmum að borgfirsk alþýðumenning
hefur getið af sér fræðimenn sem jafnast á við þá bestu sem við
höfum eignast; jafnframt hefur hún getið af sér ritverk eins og
Borgfirskar æviskrár sem reynast munu, jafnt lærðum sem leik-
um, ótæmandi fróðleiksnáma um ókomna tíð. Nú þegar líður
að lokum útgáfu þessa stórvirkis, vil ég nota tækifærið og óska
Sögufélagi Borgarfjarðar til hamingju með það.
Höfundur, Loftur Guttormsson, er prófessor í sagnfrœði við
Kennaraháskóla Islands.
* Greinin er að stofni til erindi flutt á hátíðarfundi Sögufélags Borgarfjarðar
í Borgarnesi 7. des. 2003.
i Sjájohan Fritzner: Ordbog overDet gamle norske sprog. 1. b., 2. útg. Ósló 1954,
s. 50.
ii Páll Ingimundarson, Guðmundur Thorgrímsen og Þ[orleifur] Kolbeins-
son: „Fáein orð um barnaskóla.“ Bóndinn. 1 (1851), s. 86.
iii Helgi Helgesen: Fundargerðabók Kvöldfélagsins, 17. fundur, 9. febr.
1871-1872 (Lbs. Lbs. 488, 4to).
iv Kristleifur Þorsteinsson: Ur byggðum Bmgarfjarðar. 1. b. Rv. 1944, s. 36.
v Um þýðingu þessara tímamóta í íslenskri menningarsögu sjá Ingi Sigurðs-
son og Loftur Guttormsson: „Niðurlag.“ Alþýðumenning á Islandi
1830-1930. Ritað mál, menntun ogfélagshreyfingar. Ritstjórar: Ingi Sigurðsson
og Loftur Guttormsson. Rv. 2003, s. 291-297.
vi Ólafur Davíðsson: Islenzkar þjóðsögur. 2. b., 3. útg. Þorsteinn M. Jónson bjó
til prentunar. Bjarni M. Vilhjálmsson sá um útgáfuna. Rv. 1978, s. 211-212.
vii Kristleifur Þorsteinsson: Ur byggðum Borgarjjarðar. [l.b.]. Rv. 1944, s. 29.
viii Sama rit, s. 33.
ix Sama rit, s. 35.