Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 111

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Blaðsíða 111
Borgfirdingabók 2004 109 voru leiðinlegir. Enginn til að leika sér við. Veðrið of vont til að fara út í Hitt hús til Siggu. Hennar eigin systur voru alltof litl- ar til að leika sér við. Hún heldur áfram að skæla. Enginn virðist taka eftir henni. Hún hækkar svolítið tóninn. Er öllum alveg sama um hana? Þau eru auðvitað öll að kjá framan í minnstu systur. Hún og Signý verða víst útundan héðan í frá. Hún öskrar. Þau skulu verða að taka eftir henni! Það er pabbi sem snýr sér að henni. Góði pabbi. „Hvað er að, hofróðan mín? Af hverju ertu að gráta?“ Hún veit það varla sjálf. Hvað á hún að segja? Hún heldur áfram að vola, en held- ur á lægri nótum en fyrr. „Eg vil fara út að leika mér,“ vælir hún. „Það er ekki veður til þess, rýjan mín,“ segir mamma. „Þú kæmir strax inn aftur. Kuldaboli bítur þig í nefið. Komdu held- ur og fáðu þér mjólkursopa, heillin." En hún er ákveðin í að neita öllu. Þau mega alveg ganga eft- ir henni. Mamma er búin að hanga yfir litlu systur í allan morg- un og pabbi situr með Signýju á hnjánum. Nú stendur hann upp. „Þetta tjóir ekki,“ segir hann. Hann snýr sér að henni: „Það er best þú komir með mér í húsin." Hún volar enn. Veit ekki hvort hún vill fara með honum út. Hann bætir við: „Viltu ekki sjá þegar ég gef hrútunum hafrana?“ Og það vill hún. Hún steinþagnar. Loksins gerist eitthvað skemmdlegt. Stóru, feitu og fallegu hrútarnir í hrútastíunni mundu ráðast á rytju- legu, skeggjuðu hafrana og éta þá. Henni hefur alltaf verið í nöp við hafrana. Ekki bara af því að sá stóri væri Grímur gamli endurborinn, heldur hafði sá litli líka oft reynt að stanga hana. Frændur hennar, Palli og Pési, hafa líka sagt henni sögu af strák í næstu sveit sem var svo vit- laus að fara ofan í geitakróna og þá hafði hafurinn ráðist á hann og rekið annað hornið í gegnum hann. Pabbi stráksins hafði haft vit á að saga hornið af hafrinum og farið í snarhasti með strákinn til læknisins. Hann gat tekið hornið úr stráknum og saumað hann saman, annars hefði hann ekki þurft að kernba hærurnar, sagði Palli. Og Pési bætti við: En hann varð aldrei samur efdr, gekk alltaf álútur og hafði allt á hornum sér. Hafurinn hallaði líka undir flatt af því hornið sem eftir sat var svo þungt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Borgfirðingabók

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.