Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 113

Borgfirðingabók - 01.12.2004, Side 113
Borgfirdingabók 2004 111 sjá dýr éta önnur dýr. Hann þekkir heldur ekki svo mörg dýr. Samt nokkur. Það eru alltaf dýr í leikskólanum, þau hafa hæn- ur og kanínur og fiska í búri. En þessi dýr éta ekki hvert ann- að. Sjálfur á hann kisu. Hún mundi líklega vilja éta fugl ef hún fengi að vera nógu lengi úti, en hann má ekki hleypa henni út. Amma kann líka kisusögur, sumar alveg sannar. Þau áttu kisu þegar pabbi hans var lítill strákur í sveitinni sinni. Um þá kisu hafði amma skrifað sögu. Amma hafði líka sagt honum sögu af kisu í sinni eigin sveit þegar hún sjálf var lítil. Það hlaut að vera óralangt síðan. Sjálfur hafði drengurinn aldrei átt neina sveit að fara í og það þótti honum stundum leiðinlegt. Það hlaut að vera gaman að eiga sveit og kannski líka afa og ömmu í sveit- inni eins og amma hans hafði átt í gamla daga. Og pabbi hafði átt sína sveit. I sveitinni hennar ömrnu þegar hún var lítil var kisan sem amma sagði honum frá. Hún var orðin dálítið gömul og engin sérstök kelukisa eins og litla kisan hans. Samt var hún góð. Hún var oftast inni í bæ og fannst best að liggja á púöa sem var ofan á ábreiðunni í rúminu í suðurstofu. Afi (þ. e. afi hennar ömmu) lagði sig stundum í þetta rúm þegar hann kom inn á daginn. Annars fékk kisa að vera þar. Þá lá hún og malaði svo hátt að það heyrðist um allt. Henni fannst gott að láta strjúka sér og var hlý og mjúk. En hún vildi ekki láta toga í skottið á sér og var vaxin upp úr því að leika sér við krakkana. Henni þótti víst bara vænt um eina manneskju og það var amma ömmu hans. Amma ömmu! Sú hlaut að hafa verið gömul. Það var líka hún sem hafði sagt ömmu hans allar sögurnar sem hún kunni. I sveitinni í eldgamla daga voru stórar þúfur í túninu. Þær voru svo stórar að það var hægt að fela sig í lautunum á milli þeirra. Krakkarnir á bænum fóru stundum í feluleik út og nið- ur á túninu milli stóru þúfnanna. Það var samt betra að láta finna sig áður en skyggja tók. Þúfurnar voru nefnilega rétt hjá Ysthúsunum, geitakofanum þar sem geiturnar voru hafðar á sumrin. Og í þessum kofa var draugur. Það vissu allir þó að enginn hefði séð hann. I þessum kofa hafði vinnumaður skor- ið sig á háls. Það fór alltaf hrollur um krakkana þegar þau rifj- uðu þetta upp, en það gerðu þau aldrei nema um hábjartan sumardag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Borgfirðingabók

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgfirðingabók
https://timarit.is/publication/1750

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.