Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Side 75

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Side 75
73 1. INNGANGUR Í framsöguræðu innanríkisráðherra 19. janúar 2016, er hann mælti fyrir frumvarpi sem fól í sér nýtt refsiákvæði um ofbeldi í nánum sambönd- um, kom fram að heimilisofbeldi væri ekki einkamál fjölskyldna, heldur varðaði samfélagið allt og væri vandamál sem sporna yrði við.1 Þessi orð lýsa afstöðu löggjafarvaldsins til heimilisofbeldis og vitna um vilja til að hamla gegn því. Frumvarpið var liður í því að gera íslenskum stjórnvöldum kleift að fullgilda samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi.2 Samningurinn, sem í daglegu tali er nefndur Istanbúl­samningurinn, var samþykktur á vettvangi Evrópuráðsins 11. maí 2011 og undirritaður af íslenskum stjórnvöldum sama dag.3 Við undirbúning að fullgildingu Istanbúl-samningsins var Mann- réttindastofnun Háskóla Íslands falið að gera athugun og greiningu á íslenskum rétti og skoða sérstaklega hvort íslensk lög og laga fram- kvæmd fullnægðu þeim skuldbindingum sem í samningnum felast.4 Stofnunin skilaði ítarlegri greinargerð í október 2012 sem ber heitið Skýrsla um samning Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi á konum og heimilisofbeldi og aðlögun íslenskra laga og reglna vegna aðildar.5 Í skýrslunni er að finna nákvæma úttekt á íslensku réttarkerfi og samanburð á því og ákvæðum samningsins sem síðan er fylgt eftir með tillögum til úrbóta. Með hliðsjón af helstu niðurstöðum skýrslunnar var m.a. talið nauðsynlegt og eðlilegt að lögfesta tvö nýmæli. Annars vegar ákvæði um nauðungarhjónaband og hins vegar ákvæði um ofbeldi í nánum sam­ böndum.6 Þegar skýrslan lá fyrir fól innanríkisráðherra refsi réttarnefnd 1 Flutningsræða innanríkisráðherra 19. jan. 2016, 63. fundur, 401. mál, 145. löggjafarþing (2015-2016). 2 Samningurinn heitir á ensku Council of Europe Convention on preventing and combating violence against women and domestic violence og má finna á vef Evrópuráðsins coe.int. 3 Samningurinn tók gildi 1. ágúst 2014 þegar tilskilinn fjöldi ríkja hafði fullgilt hann. Hinn 1. janúar 2017 höfðu 22 af 47 aðildarríkjum Evrópuráðsins fullgilt hann. 4 Afdráttarlaus vilji íslenska ríkisins til að fullgilda Istanbúl-samninginn kemur fram í svari innanríkisráðherra við fyrirspurn þingmanns um fyrirhugaða fullgildingu samningsins af Íslands hálfu og hvort efnisleg greining á samningnum hafi farið fram af því tilefni, sbr. þskj. 952 og 1029, 562. mál, 141. löggjaf arþing (2012–2013). 5 Skýrsluna er að finna á vef Mannréttindastofnunar Háskóla Íslands mhi.is. Höfundur hennar er Gunnar Narfi Gunnarsson lögfræðingur. 6 Höfundur skýrslunnar mat það svo að íslensk lög væru ekki í samræmi við ákvæði samningsins um nauðungarhjónaband og taldi nauðsynlegt að lögfest yrði sérstakt refsi- ákvæði þar að lútandi, sbr. 5. kafla skýrslunnar (bls. 80). Á hinn bóginn var ekki lagt til að sérstakt ákvæði um heimilisofbeldi yrði lögfest, en ráðherra mat það svo að slíkt ákvæði þjónaði vel því markmiði sem samningnum væri ætlað að ná.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.