Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Page 95

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Page 95
93 8.2 Táknrænt gildi Í greinargerð kemur fram að með setningu sérstaks ákvæðis um ofbeldi í nánum samböndum í hegningarlög felist táknræn viður kenning löggjafans á sérstöðu slíkra brota, sem og þess að heimilis ofbeldi sé ekki einkamál fjölskyldna, heldur varði samfélagið allt og sé vandamál sem sporna beri við með öllum tiltækum ráðum. Mikilvægt sé að þessi samfélagslega afstaða endurspeglist í löggjöf og þau skilaboð send að um sé að ræða háttsemi sem ekki líðist í lýðræðislegu þjóðfélagi.55 Með þessari yfirlýstu refsipólitísku afstöðu hefur löggjafarvaldið lagt sín lóð á vogarskálarnar til að leysa þennan viðkvæma málaflokk úr viðjum þöggunar og sýnt vilja í verki til að nálgast vandann í þeim tilgangi að vinna gegn ofbeldi í nánum samböndum og skaðsemi þess. Í þessu sambandi má rifja upp þær úrtöluraddir sem heyrðust er Noregur undir bjó lögfestingu sams konar ákvæðis. Bent var á að reynsla annarra ríkja hefði sýnt að sönnunarfærsla í þessum málum væri erfið. Þeirri gagn rýni var mætt með þeirri röksemd að sönnunarvandkvæði ein og sér gætu ekki réttlætt að látið yrði hjá líða að lögfesta ákvæði af þessum toga.56 Sama viðhorf er áréttað í greinargerð með íslenska ákvæðinu og því hafnað að slík sjónarmið eigi að standa í vegi fyrir því að lögfesta ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum.57 8.3 Markvissari réttarvernd og jafnrétti kynjanna Eitt af markmiðum 218. gr. b er að tryggja þeim, sem mega þola alvarlegt eða endurtekið ofbeldi í nánum samböndum, ríkari og beinskeyttari réttarvernd. Í þeim tilgangi fangar ákvæðið andlegt ofbeldi til jafns við líkamlegt. Horfið er frá því sjónarmiði að líta á ofbeldi í nánum samböndum sem samansafn einstakra tilvika og athyglinni beint að þeirri viðvarandi ógn sem þolandi býr við og þeim sálrænu þjáningum sem ofbeldið hefur í för með sér.58 Eitt þeirra sjónarmiða, sem liggja til grundvallar 218. gr. b, er að ákvæðið sé til þess fallið að vinna gegn kynbundnu ofbeldi og til þess fallið að styrkja stöðu kvenna til framtíðar til jafns við karla. Tilgangur Istanbúl-samningsins er að vinna gegn ofbeldi gagnvart konum og heimilisofbeldi. Í aðfaraorðum hans segir að ofbeldi, eins og heimilisofbeldi, kynferðisleg áreitni, nauðgun, nauðungar- 55 Sjá upphaf kafla 3.4 (Sérstakt ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum). 56 Ot. prp. nr. 113 (2004–2005). Om lov om oppheving av løsgjengerloven og om endringer i straffeloven mv. (eget straffebud mot vold i nære relasjoner mv.), bls. 35. 57 Þetta kemur fram í kafla 3.4 (Sérstakt ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum). 58 Sjá nánar kafla 3.4 (Sérstakt ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum) í greinargerð.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.