Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 114

Tímarit lögfræðinga - 01.04.2017, Síða 114
112 ÁKVÆÐI HEGNINGARLAGA UM OFBELDI Í NÁNUM SAMBÖNDUM Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild Háskólans í Reykjavík Útdráttur: Þann 15. apríl 2016 tóku gildi lög nr. 23/2016, um breytingu á almennum hegn- ingarlögum, nr. 19/1940. Í meginatriðum felast tvö nýmæli í lögunum, annars vegar í ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum og hins vegar í ákvæði um nauðungar- hjónaband. Hið fyrrnefnda er til umfjöllunar í greininni. Hið nýja ákvæði um ofbeldi í nánum samböndum er m.a. ætlað að fullnægja skuldbindingum Íslands samkvæmt Samningi Evrópuráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Rakinn er aðdragandi ákvæðisins og þróun íslenskrar löggjafar á þessu sviði og efni ákvæðisins lýst. Þá er gerð grein fyrir hliðstæðum ákvæðum í sænskri og norskri löggjöf, en íslenska ákvæðið tekur einkum mið af því norska. Skoðuð er íslensk dómaframkvæmd í málum, þar sem sakfellt hefur verið fyrir ofbeldi í nánum samböndum og athugað sérstaklega hvort hin nánu tengsl hafi haft þýðingu við ákvörðun refsingar. Þótt dómar þessir hafi fallið fyrir gildistöku laga nr. 23/2016 geta þeir haft þýðingu fyrir túlkun og framkvæmd laganna. Ákvæðið felur í sér viðurkenningu Alþingis á þeim vanda sem heimilisofbeldi er á Íslandi og jafnframt fordæmingu á ofbeldi í nánum samböndum. Skilaboð löggjafans um að heimilisofbeldi verði ekki liðið eru í takt við hljómfall samfélagsumræðunnar, sem einkennist af kröfu fólks um að þöggun og skömm verði aflétt af hvers kyns ofbeldi sem framið er innan fjölskyldu eða í nánum félagslegum tengslum annars vegar og þörfinni á að uppræta það hins vegar. PROVISIONS IN THE CRIMINAL CODE ON VIOLENCE IN INTIMATE RELATIONSHIPS Svala Ísfeld Ólafsdóttir, Associate Professor at Law, Reykjavik University Abstract: On April 15, 2016, Act no. 23/2016, amending the Criminal Code, no. 19/1940, came into force. Essentially, there are two novelties in the Act, on the one hand, a new provision on violence in intimate relationships and, on the other hand, the provision on forced marriages. Only the former novelty is discussed in this paper. The new provision on violence in intimate relationships is, i.a. intended to fulfill Iceland’s obligations under the Council of Europe Convention on Prevention and Combating of Violence against Women and Domestic Violence. The focus is on the provision and the development of Icelandic legislation in this field. Moreover the content of the provision is described and analyzed. Similarly, Swedish and Norwegian legislation which sets out a similar provision is examined, but the Icelandic provision takes into account in particular the Norwegian. Earlier Icelandic case-law where violence has been committed in intimate relationships is specifically examined whether the intimate relationship has been relevant to
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.