Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 8

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 8
6 er gengið aftur til kirkju og sitja þingmenn i kór og hefja umræður. Og þar eru lögin undirrituð. Þinghúsið sjálft er í Douglas, í þrettán kílómetra fjarlægð.“ „Bý ég nú við sorg og sút, seld er Mön og rúin —“ „Á 18. öld voru tollar á Mön langtum lægri en á Englandi. Lentu skip þar þúsundum saman til að afferma vörur og stálust Manarbúar svo með þær í myrkri til Englands og græddu stórfé. Er mælt, að Englendingar hafi beðið milljóna tjón á þessum tollsvikmn. Þoldu þeir lengi mátið, en svo kom, að hertoginn af Athole, sem þá (1765) var Manarkonungur, — sá sér ekki annað fært en að selja kommgdæmið fyrir fé (á fyrmefndu ári). Eyjarskeggjar kærðu sig kollótta um her- togann og konungsnafnið, en illt þótti þeim að missa shillingana og brennivínsdropann. Var þá þetta kveðið: There’s never an old wife that loves a dram, hut will lament for the Isle of Man. Bý ég einn viÖ sorg og sút, seld er Mön og rúin, tœrt er vatn á konungs kút, kátínan er flúin. Þeir héldu áfram að stelast með vörur til Englands, Skotlands og Irlands, en nú var það mesta hættuferð, þvi verðir voru á hafðir. Þó eru menn enn á lífi (1895), sem skotizt hafa í ungdæmi sínu með brennivínstunnu og miklast þeir af, karlfauskamir“. Þola ekki „órétt eSa ólög“. Sagt er, að landshöfðingjar á Mön fari ávallt gætilega í öllum skiptum við Manarbúa, þjóðerniskennd þeirra er sterk og þeir vilja ei þola órétt eða ólög. Þess vegna ráða þeir málum sínum enn í dag (en leggja ákveðinn hluta þjóðartekna sinna til þeirra mála, er Bretar fara með, utanríkismála, hermála o.s. frv.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.