Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 66

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 66
64 og í framhaldi af því segir hann: Herra Ásmundnr Guðmundsson, biskup, skrifaði eitt sinn grein um Rússlandsferð og nefndi hana „Englasögur í Leningrad“. Hann fékk ákúrur hjá ýmsum fyrir að vera að hlaða undir kommúnísmann með slíku lofi. „En hver einasti maður, sem ekki er gersneyddur tóneyra, hlýtur að hrífast af grísk- kaþólskum kirkjusöng. Hann er sannkallaður englasöngur —- eins og Ásmundur hiskup komst að orði“. 1 heimsókn okkar blaðamannanna hjá sendiherra lét hann vel af dvöl sinni í Moskvu og var heimsóknin okkur gagnleg og eftirminni- leg, sakir alúðar hans, og lika vegna þess, að ýmislegt, er hann sagði okkur var í rauninni staðfesting á mínum eigin athugunum. 1 bók sinni er sendiherra ekki margorður um dvöl sína í Rússlandi, en segir um hana þessi athyglisverðu orð: „Ég hefi víst sagt það áður, að ég kunni vel við mig sem sendi- herra í London og jafnvel enn betur í Moskvu. Þótt sitthvað megi að þjóðskipulagi Rússa finna, er líka margt til fyrirmyndar hjá þeim. Agi í skólum er góður, og unglingavandamál þekkist varla. Þessi götu- strákalýður, sem veður uppi hér á Vesturlöndum rænandi og ruplandi — hann er ekki til þar“. Og hann segir Rússa trygglynt fólk og sóma- kært, „betri og traustari starfsmenn er vart hægt að hafa í þjónustu sinni“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.