Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 48

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 48
46 í París sem gestur opinberrar stofnunar, þar sem þrifnaður þoldi ekki samanburð hvað hreinleika snertir við National. Ketilkaffi. Morgunverðar neyttum við í gistihúsinu, en annarra máltíða í öðr- irm gistihúsum eða matstofum. Við fórum víst allir í bað félagarnir hver í sínu „ríki“ eftir komuna í gistihúsið og vorum nokkuð síðbúnir til morgunverðar. Morgunverðartíma raunverulega lokið, er við vor- um allir komnir í matstofuna. Fram var borinn venjulegur morgim- verður og gengu konur um beina, og líklega hefir það verið sökum þess hve seint við komum, að „serveringin“ var ósköp blátt áfram, því að ein hinna ágætu kvenna er þama voru gekk um með gríðar stóran ketil og hellti lútsterku ketilkaffi í bolla manna, þetta var sem sagt „ekta“ ketilkaffi, eins og maður fókk í sveitinni á æskuárum, og bragðaðist vel. Hina morgnanna var allt annar háttur á og fram- reiðslan eins og tíðkast í nútíma gistihúsum. Málakunnátta. Málakunnátta starfsfólksins var næsta lítil, einkum gæzlukvenn- anna á hæðunum, en þær kunnu þó fáein orð í ensku og allt bjargaðist, en stúlkurnar í upplýsingadeildinni vom greinilega búnar að fá dá- góða æfingu í að tala ensku. Það var tekið fram í leiðbeiningum til erlendra ferðamanna, að þeir megi ekki búast við að hafa not af ensku nema á stærstu gistihúsunum — og raunar vart, að menn tali annað en rússnesku, en framundan er risaátak á sviði ferðamála, 40 gistihús á að reisa á næstu 5 árum, m. a. stórt gistihús í Moskvu, og einn liður þeirrar áætlunar er þjálfun starfsliðsins, og er þar enskunám innifalið. Morgunganga. Þennan fyrsta dag var ekkert „á prógramminu" fyrr en kl. 13 svo að við fórum á stjákl fréttamennimir upp á eigin spýtur, og vil ég skjóta því hér inn í, að við vorum ávallt algerlega frjálsir ferða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.