Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 41

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 41
Skyndiferð til Moskvu 1966 Á undangengnum 10-15 árum hefir þáS or'SiS æ tiSara, aS íslenzk- um fréttamönnum væri gefinn kostur á aS fara i kynnisferSir til ann- arra landa, en aS slíkum bdSum hafa staSiS ýmsir áSilar, NorSur- AtlantshafsbandalagiS og ýmsar erlendar stofnanir, og er ég í hópi þeirra, sem víSa hafa fariS í slíkum ferSum. Og nú er nýlokiS einni slíkri ferS, hinni langstystu, sem ég hefi fariS, en er um margt hin eftirminnilegasta. Sú ferS var farin til Moskvu í boSi Flugfélags Is- lands og SAS. BoSiS var í ferSina 14 fréttamönnum, 6 frá Noregi, jafnmörgum frá SvíþjóS og frá Islandi okkur Tryggva Gíslasyni, fréttamanni í fréttastofu Ríkisútvarpsins. T ilefniS. Fyrrgreindir aðilar, Flugfólag Islands og SAS, hafa nú fimm sinn- um boðið íslenzkum fréttamönnum í kynnisferðir, þegar nýjar flug- leiðir voru opnaðar o. fl., en tilefnið var nú, að taka átti í notkun á flugleiðinni til Moskvu þotu af gerðinni DC-8, en farþegaþotur af þeirri gerð rúma 176 farþega og fljúga með 926 km hámarkshraða. Þessar flugvélar tók SAS annars í notkun í maí og júní 1960 — fyrst á flugleiðum yfir Norður-Atlantshaf, þar næst á norðurskautsleið- inni, svo á syðri flugleiðinni til Austur-Asíu og loks á flugleiðunum til Suður-Ameríku og Suður-Afríku. Draumur. F.kkí get ég gert mér annað í hugarlund en að hvaða vestrænn blaðamaður sem væri myndi grípa fegins hendi tækifæri til Moskvu- ferðar og það þótt heimsóknin væri skyndiheimsókn eins og okkar félaga var, en það er augljóst mál, að sumar þær myndir, sem maður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.