Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1975, Blaðsíða 41
Skyndiferð til Moskvu 1966
Á undangengnum 10-15 árum hefir þáS or'SiS æ tiSara, aS íslenzk-
um fréttamönnum væri gefinn kostur á aS fara i kynnisferSir til ann-
arra landa, en aS slíkum bdSum hafa staSiS ýmsir áSilar, NorSur-
AtlantshafsbandalagiS og ýmsar erlendar stofnanir, og er ég í hópi
þeirra, sem víSa hafa fariS í slíkum ferSum. Og nú er nýlokiS einni
slíkri ferS, hinni langstystu, sem ég hefi fariS, en er um margt hin
eftirminnilegasta. Sú ferS var farin til Moskvu í boSi Flugfélags Is-
lands og SAS. BoSiS var í ferSina 14 fréttamönnum, 6 frá Noregi,
jafnmörgum frá SvíþjóS og frá Islandi okkur Tryggva Gíslasyni,
fréttamanni í fréttastofu Ríkisútvarpsins.
T ilefniS.
Fyrrgreindir aðilar, Flugfólag Islands og SAS, hafa nú fimm sinn-
um boðið íslenzkum fréttamönnum í kynnisferðir, þegar nýjar flug-
leiðir voru opnaðar o. fl., en tilefnið var nú, að taka átti í notkun á
flugleiðinni til Moskvu þotu af gerðinni DC-8, en farþegaþotur af
þeirri gerð rúma 176 farþega og fljúga með 926 km hámarkshraða.
Þessar flugvélar tók SAS annars í notkun í maí og júní 1960 — fyrst
á flugleiðum yfir Norður-Atlantshaf, þar næst á norðurskautsleið-
inni, svo á syðri flugleiðinni til Austur-Asíu og loks á flugleiðunum
til Suður-Ameríku og Suður-Afríku.
Draumur.
F.kkí get ég gert mér annað í hugarlund en að hvaða vestrænn
blaðamaður sem væri myndi grípa fegins hendi tækifæri til Moskvu-
ferðar og það þótt heimsóknin væri skyndiheimsókn eins og okkar
félaga var, en það er augljóst mál, að sumar þær myndir, sem maður